Laugarneskirkja

Laugarneskirkja
v/ Kirkjuteig
105 Reykjavík

Við minnum á sameiginlega útiguðsþjónustu Áskirkju og Laugarneskirkju í fyrramálið, kl.11:00.
Verum velkomin!

Gleðilega hátíð!

laugarneskirkja.is

Útiguðsþjónusta Ás- og Laugarnessafnaða, 17. júní

Sameiginleg útiguðsþjónusta Ás- og Laugarnessafnaða á lýðveldisdaginn, 17. júní kl. 11 við íhugunarbrautina í Rósagarðinum í Laugardal. Hjalti Jón Sverrisson mag. theol. prédikar.
Séra Sigurður Jónsson þjónar. Félagar úr Kór Áskirkju syngja undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista Áskirkju.

Aðkoma að staðnum er annars vegar frá Sunnuvegi um heimreiðina að gróðrarstöðinni í Laugardal, og hins vegar frá bílastæði Vinagarðs við Holtaveg eftir göngustíg sem liggur til vesturs frá stæðinu.

Allir velkomnir.

laugarneskirkja.is Sameiginleg útiguðsþjónusta Ás- og Laugarnessafnaða á lýðveldisdaginn, 17. júní kl. 11 við íhugunarbrautina í Rósagarðinum í Laugardal. Hjalti Jón Sverrisson mag. theol. prédikar. Séra Sigurður Jón…

Nú færum við helgihaldið yfir á sumartíma.

Sunnudaginn 10. júní
Helgistund kl. 20:00
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar.
Elísabet Þórðardóttir annast tónlistarfluttning

Verið hjartanlega velkomin

Nú er opið fyrir skránigar í fermingarstarfið veturinn 2018 -2019 á heimasíðu Laugarneskikju:
http://laugarneskirkja.is/born-og-unglingar/fermingar-2018/

Nú eru fastir liðir safnaðarstarfsins lagstir í sinn sumardvala hér í Laugarneskirkju.

Helgihald í júní:
• Sunnudagur 10. júní helgistund kl. 20:00
Prestur, sr. Helga Soffía Konráðsdóttir
• Sunnudagur 17. júní kl. 11:00
Sameiginlegt helgihald Ás- og Laugarneskirkju
Guðsþjónusta við Íhugunarbrautina í Rósagarðinum Laugardal. Afleggjari er frá Sunnuvegi.
Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju þjónar,
Hjalti Jón Sverrisson prédikar.

Helgihald hefst að nýju eftir sumarleyfi í ágúst
• Sunnudagur 12. ágúst. Helgistund kl. 20:00
• Sunnudagur 19. ágúst. Helgistund kl. 20:00
• Sunnudagur 26. ágúst. Helgistund kl. 20:00

Seekers prayers bænastundir eru alla þriðjudaga kl. 17:00

AA fundir er í gamla safnaðarheimili. Gengið inn um dyr bak við kirkjuna
• Miðvikudaga kl. 12:00
• Fimmtudaga kl. 21:00

Prestsþjónusta yfir sumartímann.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur. Sími: 860 9997, netfang:helgasoffia@simnet.is
Sr. Eiríkur Jónsson sókarnprestur Háteigskirkju.
Sími: 864 0802
Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir héraðsprestur (júlí).
Sími: 822 3832

Sr. Davíð Þór Jónsson sóknarprestur er í fæðingarorlofi til
1. janúar.
Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir mun gegna starfi sóknarprests frá 1. ágúst til 1. janúar.

Laugarneskirkja verður lokuð í júlímánuði vegna viðgerða.

Safnaðarheimilið er lokað frá 22. júní til 1. ágúst .
Tekið verður við bókunum á kirkju og safnaðarheimili eftir
1. ágúst.
Vetrarstarfið hefst að nýju með helgistund sunnudaginn 26. ágúst kl. 20:00
Gleðilegt sumar

Fermingarmessa sunnudaginn 3. júní kl 11:00
Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar fyrir altari og Hjalti Jón Sverrisson fer með hugleiðingu.
Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Dóra Tómasdóttir
Friðþjófur Tumi Daðason
Fróði Rosatti
Sunna Mist Helgadóttir
Þorvaldur Nói Klose
Þórlaug Þórhallsdóttir

Í fyrramálið, 30.maí, kl.8:00

[05/29/18]   Dagskrá vikunnar 29. maí til 3. júní

Þriðjudagur 29.05.
Kl. 10:30-12:30 Foreldramorgnar.
Kl. 17:00-18:30 Seekers prayers meeting

Miðvikudagur 30.05.
Kl. 08:00 Kyrrðarbæn
Kl. 12:00-13:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili
Kl. 14:00 Helgistund félagsmiðstöðinni Dalbraut 18-20
Kl. 17:30-19:30 Kór Laugarneskirkju æfir í safnaðarheimili

Fimmtudagur 31.05.
Kl. 16:00 Helgistund Hátúni 10, HÁ-salnum 1. hæð
Kl. 17:00 Fermingaræfing
Kl. 20:00 Tónleikar
Kl. 21:00-22:00 AA fundur í gamla safnaðarheimilinu.

Föstudagur 01.06.
Kl. 10:00-14:00 Safnaðarheimilið opið

Sunnudagur 03.06.
Kl. 11:00 Fermingarmessa
Kl. 17:00 Tónleikar.

Nánari upplýsingar á laugarneskirkja.is

Guðsþjónusta í Laugarneskirkju kl.11:00.
Sr. Davíð Þór Jónsson þjónar ásamt messuþjónum. Elísabet organisti og sönghópurinn Veirurnar.
Síðasti sunnudagaskóli vetrarins.

Kl.14:00 - Laugarnes á ljúfum nótum! Vorhátíð hverrfisins. Allir velkomnir!

Vorkvöld kirkjukóra Laugarneskirkju og Grindavíkurkirkju.
Sérstök gæðastund í Laugarneskirkju fimmtudagskvöldið 24.maí.
Elísabet og Erla leiddu kórana á sinn faglega og fallega hátt. Þórður Árnason var sérstakur gestur kvöldsins.
Kirkjukór Laugarneskirkju kemur næst fram á hverfishátíðinni Laugarnes á ljúfum nótum, 27.maí, og mun þá ekki aðeins syngja vorið heldur einnig sumarið inn í hjörtu hverfisbúa. Verum velkomin!

Laugarnes á ljúfum nótum 2018

Harðjaxlar Laugarneskirkju gerðu sérstaka auglýsingu fyrir Laugarnes á ljúfum nótum 2018.
Hverfishátíðin verður haldin 27.maí næstkomandi, milli kl.14:00 - 16:00, við Laugarneskirkju.

Hoppukastalar, klifurveggur, ljúffengar veitingar, skólakór Laugarnesskóla, kirkjukór Laugarneskirkju, skylmó og margt fleira skemmtilegt í boði.

Í maí og júní verður boðið upp á kyrrðarbæn í Laugarneskirkju, á miðvikudagsmorgnum kl.8:00.
Kyrrðarbænin er íhugunaraðferð sem hentar vel til að stilla sig inn í daginn og styðja við aðalverkefnið; að mæta deginum með opnum hug og hjarta.

Laugarnes á Ljúfum Nótum

Nú styttist í hverfishátíðina Laugarnes á Ljúfum Nótum, sem haldin verður við Laugarneskirkju 27.maí næstkomandi!

Laugarnes á ljúfum nótum er árleg vorhátíð í Laugarneshverfinu. Að henni koma ýmsir hópar innan hverfisins sem vilja leggja rækt við velferð hverfisins.

Fimmtudagurinn 17. maí
Kl. 12:00-12:30
Síðasta Kyrrðarstund vetrarins
Kl. 12:30
Létt máltíð á kostnaðarverði í safnaðarheimili
Kl. 16:00
Helgistund í Há-salnum, Hátúni 10. Davíð Þór og hjalti Jón leiða stundina
Kl. 20:00-22:00
Æskulýðsfélag. (8. bekkur og eldri)
Kl. 21:00
AA fundur í gamla safnaðarheimili

Hvítasunnudagur 20. maí
Kl. 11:00
Messa. Sr. Davíð Þór prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Lísu organista.
Kl. 13:00
Guðsþjónusta Hátúni 12, Betri-stofunni, 2. hæð. Sr. Davíð Þór þjónar ásamt Lísu og Kidda
Kl. 16:00-19:00
Smiðja fyrir unga karlmenn, ÞÁTÍÐ, NÚTÍÐ OG FRAMTÍÐ; KARLMENNSKAN OG VIÐ (9. bekkur og eldri). Lokafundur. Hittumst í gamla safnaðarheimili

[05/11/18]   Sunnudagur 13. apríl kl. 11.00 - Messa. Sunnudagaskóli í safnaðarheimlinu á meðan. Kaffi og samvera á eftir. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Elísabet Þórðardóttir og Alexandra Chernyshova annast tónlistarflutning.

Þann 3. maí síðastliðin héldu eldriborgarar í Laugarneskirkju í vorferð. Upphaflega lá leiðin til Vestmannaeyja en vegna veðurs breyttust plön og stefnan var í staðin tekin austur að Hjörleifshöfða með viðkomu við Urriðafoss og á Lavasafninu á Hvolfsvelli. Þegar komið var til Víkur í Mýrdal tók þar á móti okkur Þórir Kjartansson, fyrrum atvinnurekandi í Vík. Þórir fór með okkur rúnt austur að Hjörleifshöfða og um Víkurþorpið og deildi með okkur ýmsum fróðleik um svæðið. Við þökkum honum kærlega fyrir móttökurnar. Í bakaleiðinni var komið við á hrossaræktarbúinu að Kvistum við Hellu en þar fengum við frábærar móttökur frá fjölskyldunni sem rekur búið. Ferðin endaði því sem hið mesta ævintýri og þökkum við öllum þeim sem tóku þátt með okkur í deginum. Næst eru það svo Vestmannaeyjar ;)

Guðsþjónusta á degi aldraðra, uppstigningardag, 10. maí kl. 14:00
Jónína Ólafsdottir guðfræðingur, leiðir stundina.
Lára G. Oddsdóttir, fyrrverandi sóknarprestur á Valþjófsstað og formaður félags fyrrum presta, prédikar.
Lögreglukórinn syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar.
Messukaffi og samfélag í safnaðarheimili á eftir.

[05/08/18]   Þriðjudagur 8. maí
Kl. 10:30-12:30 Foreldramorgnar.
Kl. 17:00-18:30 Seekers prayers meeting
Kl. 19:30-20:00 Kyrrðarbæn.
Kl. 20:00-21:30 Pílagrímar.

Miðvikudagur 9. maí
Kl. 12:00-13:00 AA fundur í gamla safnaðarheimilinu.Gengið inn bak við kirkjuna.
Kl. 17:30-19:30 Kór Laugarneskirkju æfir í safnaðarheimilinu

Fimmtudagur 10. maí
Kl. 14:00 Guðsþjónusta á degi aldraðra, uppstigningardag,
Kl. 21:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili

Sunnudagur 13. maí
Kl. 11:00 Messa, sunnudagaskóli, messukaffi.
Kl. 16:00-19:00 Námskeið. Breytendur á adrenalíni kynna; „SÆLIR“

Sunnudagurinn 6. maí.
FERMINGARMESSA kl. 11:00
Sr. Davíði Þór Jónsson þjónar fyrir altari og Hjalti Jón Sverrisson prédikar.
Kór Laugarneskikju leiðir tónlistina ásamt Elísabetu Þórðardóttur, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Álfrún Aradóttir
Bergey Freysdóttir
Breki Þór Birkisson
Emil Davíðsson
Freyja Þöll Sigþórsdóttir
Gestur Andri Brodmann
Hanna Guðný Hafsteinsdóttir
Hildur Ósk Sævarsdóttir
Laufey Kristjánsdóttir
Mirra Bjarnadóttir
Svavar Dúi Þórðarson
Tryggvi Bjarnason

Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma (kl. 11).

Helgistund með sr. Davíð Þór og Lísu í Hátúni 12, kl 13.

Gott tilboð fyrir pilta, á 15. ári og eldri.
Skráningarfrestur á námskeiðið er til og með 4.maí næstkomandi.

Kæru vinir. Nú fer að koma að þessu og síðustu forvöð að skrá sig. Örfá sæti laus.

laugarneskirkja.is

Fjölskylduguðsþjónusta 29. apríl

Unga fólkið í kirkjunni okkar mun láta til sín taka sunnudagsmorguninn 29.apríl næstkomandi í Laugarneskirkju, þegar við komum saman kl.11:00 í fjölskylduguðsþjónustu.
Að stundinni lokinni munu ungmenni úr æskulýðsfélaginu okkar, Týrannus, bjóða til sölu góðgæti á sanngjörnu verði en ágóðinn mun renna allur óskertur til Hjálparstarfs Kirkjunnar og verða nýttur til að styðja börn í landinu til skemmtilegra verka yfir sumartímann.

laugarneskirkja.is Unga fólkið í kirkjunni okkar mun láta til sín taka sunnudagsmorguninn 29.apríl næstkomandi í Laugarneskirkju, þegar við komum saman kl.11:00 í fjölskylduguðsþjónustu. Að stundinni lokinni munu ung…

Sunnudagurinn 29. apríl

[04/27/18]   Mánudagur 30. apríl
Kl. 14:00-15:30 Kirkjuprakkarar (1. og 2. bekkur)
Kl. 17:00-18:30 Harðjaxlar (5. og 6. bekkur)

Þriðjudagur 1. maí
Kl. 10:30-12:30 Foreldramorgnar.
Kl. 17:00-18:30 Seekers prayers meeting
Kl. 19:30-20:00 Kyrrðarbæn.
Kl. 20:00-21:30 Pílagrímar.

Miðvikudagur 2. maí
Kl. 12:00-13:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili
Kl. 14:00 Helgistund félagsmiðstöðiunni Dalbraut 18-20
Kl. 14:00-15:30 Kirkjuflakkarar ( 3. og 4. bekkur)
Kl. 15:30-17:00 Óðamálafélagið (7. bekkur)
Kl. 17:30-19:30 Kór Laugarneskirkju æfir í safnaðarheimili

Fimmtudagur 3. maí
Kl. 07:00 Vorferð eldri borgara til Vestmannaeyja. Brottför kl 07:00
Kl. 12:00-12:30 Kyrrðarstund.
Kl. 12:30 Létt máltíð á kostnaðarverði í safnaðarheimili
Kl. 17:00 Fermingaræfing
Kl. 20:00-22:00 Æskulýðsfélag (8. Bekkur og eldri)
Kl. 21:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili

Föstudagur 4. maí
Kl. 10:00-14:00 Safnaðarheimilið opið

Laugardagur 5. maí
Kl. 17:00 Tónleikar. Listaháskóli Íslands

Sunnudagur 6. maí
Kl. 11:00 Fermingarmessa og sunnudagaskóli
Kl. 13:00 Guðsþjónusta Hátúni 12. Betri-stofunni, 2. hæð
Kl. 16:00-19:00 Námskeið. Breytendur á Adrenalíni kynna; „SÆLIR“

Minnum á eldriborgara samveru á morgun kl. 13:30. Gestirnir eru ekki af verri endanum: Sirrý Arnardóttir spjallar og Lögreglukórinn tekur nokkur lög. Minnum á kyrrðarstundina sem hefst kl. 12 og súpu kl. 12:30. Sjáumst í Laugarneskirkju á morgun.

[04/24/18]   Þriðjudagur 24. apríl
Kl. 10:30-12:30 Foreldramorgnar.
Kl. 17:00-18:30 Seekers prayers meeting
Kl. 19:30-20:00 Kyrrðarbæn.
Kl. 20:00-21:30 Pílagrímar.

Miðvikudagur 24. apríl
Kl. 12:00-13:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili
Kl. 14:00-15:30 Kirkjuflakkarar ( 3. og 4. bekkur)
Kl. 15:30-17:00 Óðamálafélagið (7. bekkur)
Kl. 17:30-19:30 Kór Laugarneskirkju æfir í safnaðarheimilinu

Fimmtudagur 26. apríl
Kl. 12:00-12:30 Kyrrðarstund.
Kl. 12:30 Létt máltíð á kostnaðarverði í safnaðarheimilinu
Kl. 13:30 Samvera eldri borgara.
Kl. 20:00-22:00 Æskulýðsfélag (8. bekkur og eldri)
Kl. 21:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili

Föstudagur 27. apríl
Kl. 11:00 Útför
Kl. 10:00-14:00 Safnaðarheimilið opið

Sunnudagur 29. apríl
Kl. 11:00 Fjölskyldumessa, messukaffi.
Kl. 15:00-17:00 Besta hljómsveit heims æfir í safnaðarheimili
Kl. 17:00-18:30 Breytendur á Adrenalíni (9. bekkkur og eldri)

FERMINGARMESSA, sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl, kl. 11:00
Sr. Davíði Þór Jónsson þjónar fyrir altari og Hjalti Jón Sverrisson prédikar.
Kór Laugarneskikju leiðir tónlistina ásamt Elísabetu Þórðardóttur, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Eggert Orri Eggertsson
Fannar Freyr Atlason
Freyr Ástmundsson
Friðrik Finnbogason
Guðrún Margrét Karlsdóttir
Gylfi Huginn Harðarson
Jòhannes Logi Guðmundsson
Katrín Perla Guðlaugsdóttir
Linda Bachmann Ívarsdóttir
Nína Margrét Valtýsdóttir
Rebekka Rakel Hákoníudóttir
Sigrún Birta Ásgeirsdottir
Sindri Steinn Þorsteinsson
Teitur Þór Ólafsson
Valur Kári Óskarsson

[04/13/18]   Messa kl 11.
Sr. Davíð Þór prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Lísu organista.

Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu á samam tíma.
Sameiginlegt upphaf.

Messukaffi á eftir.

[04/13/18]   Mánudagur 16. apríl
Kl. 14:00-15:30 Kirkjuprakkarar (1. og 2. bekkur)
Kl. 17:00-18:30 Harðjaxlar (5. og 6. bekkur)

Þriðjudagur 17. apríl
Kl. 10:30-12:30 Foreldramorgnar.
Kl. 17:00 Fermingaræfing
Kl. 17:00-18:30 Seekers prayers meeting
Kl. 19:30-20:00 Kyrrðarbæn.
Kl. 20:00-21:30 Pílagrímar.

Miðvikudagur 18. apríl
Kl. 12:00-13:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili
Kl. 14:00 Helgistund félagsmiðstöðiunni Dalbraut 18-20
Kl. 14:00-15:30 Kirkjuflakkarar ( 3. og 4. bekkur)
Kl. 15:30-17:00 Óðamálafélagið (7. bekkur)
Kl. 17:30-19:30 Kór Laugarneskirkju æfir í safnaðarheimili

Sumardagurinn fyrsti 19. apríl
Kl. 11:00 Fermingarmessa
Kl. 21:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili

Föstudagur 20. apríl
Kl. 10:00-14:00 Safnaðarheimilið opið

Sunnudagur 22. apríl
Kl. 11:00 Messa, sunnudagaskóli, messukaffi.
Kl. 13:00 Guðsþjónusta Hátúni 12. Betri-stofunni, 2. hæð

[04/10/18]   Þriðjudagur 10. apríl
Kl. 10:30-12:30 Foreldramorgnar.
Kl. 17:00-18:30 Seekers prayers meeting
Kl. 19:30-20:00 Kyrrðarbæn.
Kl. 20:00-21:30 Pílagrímar.

Miðvikudagur 11. apríl
Kl. 12:00-13:00 AA fundur í gamla safnaðarheimilinu
Kl. 14:00-15:30 Kirkjuflakkarar ( 3. og 4. bekkur)
Kl. 15:30-17:00 Óðamálafélagið (7. bekkur)
Kl. 17:30-19:30 Kór Laugarneskirkju æfir í safnaðarheimilinu

Fimmtudagur 12. apríl
Kl. 12:00-12:30 Kyrrðarstund.
Kl. 12:30 Létt máltíð á kostnaðarverði í safnaðarheimilinu
Kl. 13:30 Samvera eldri borgara.
Kl. 20:00-22:00 Æskulýðsfélagið heimsækir Grensáskirkju
Kl. 21:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili

Föstudagur 13. apríl
Kl. 10:00-14:00 Safnaðarheimilið opið

Sunnudagur 15. apríl
Kl. 11:00 Messa, sunnudagaskóli, messukaffi.

Þriðjudagskvöld í Laugarneskirkju

Kyrrðarbæn: 19:30 - 20:00
Pílagrímar: 20:00 - 21:10

Lestur vikunnar: Fyrri Samúelsbók 1.- 5.kafli

Allir velkomnir.

[04/03/18]   Þriðjudagur 3. apríl
Kl. 10:30-12:30 Foreldramorgnar.
Kl. 17:00-18:30 Seekers prayers meeting
Kl. 19:30-20:00 Kyrrðarbæn.
Kl. 20:00-21:30 Pílagrímar.

Miðvikudagur 4. apríl
Kl. 12:00-13:00 AA fundur í gamla safnaðarheimilinu.Gengið inn bak við kirkjuna.
Kl. 14:00-15:30 Helgistund félagsmiðstöðinni Dalbraut 18 - 20
Kl. 14:00-15:30 Kirkjuflakkarar ( 3. og 4. bekkur)
Kl. 15:30-17:00 Óðamálafélagið (7. bekkur)
Kl. 17:30-19:30 Kór Laugarneskirkju æfir í safnaðarheimilinu

Fimmtudagur 5. apríl
Kl. 12:00-12:30 Kyrrðarstund.
Kl. 12:30 Létt máltíð á kostnaðarverði í safnaðarheimilinu
Kl. 13:00 Eldri borgarasamfélag Laugarneskirkju heimsækir Áskirkju. Mæting í Ásskirkju kl 13:00
Kl. 16:00 Helgistund Há-salnum Hátúni 10
Kl. 20:00-22:00 Æskulýðsfélag. (8. bekkur og eldri)
Kl. 21:00 AA fundur í gamla safnaðarheimili

Föstudagur 6. apríl
Kl. 10:00-14:00 Safnaðarheimilið opið
Sunnudagur 8. apríl
Kl. 11:00 Messa, sunnudagaskóli, messukaffi.
Kl. 13:00 Guðsþjónusta Hátúni 10, Betri-stofunni, 2. hæð.
Kl. 15:00-17:00 Besta hljómsveit heims æfir í safnaðarheimili
Kl. 17:00-18:30 Breytendur á adrenalíni (9. bekkur og eldri)

Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Sponsored Listing.

Videos (show all)

Lögreglukórinn í heimsókn í eldriborgarastarfinu

Telephone

Address


Við Kirkjuteig
Reykjavík
105
Other Lutheran Churches in Reykjavík (show all)
Reykjavík Cathedral Reykjavík Cathedral
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Cathédrale luthérienne de Reykjavik Cathédrale luthérienne de Reykjavik
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

Neskirkja Neskirkja
Við Hagatorg
Reykjavík, 107

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Reykjavik Cathedral Reykjavik Cathedral
Reykjavík

Grafarvogskirkja Grafarvogi Grafarvogskirkja Grafarvogi
Fjörgyn
Reykjavík, 112

Þetta er síða Grafarvogssafnaðar. Guðsþjónustur eru alla sunnudaga í kirkjunni kl.11:00 og kirkjuselinu kl. 13. Sunnudagaskólar á báðum stöðum

Háteigskirkja Háteigskirkja
Háteigsvegur 27-29
Reykjavík, 105

Hér birtast upplýsingar um safnaðarstarf og viðburði í Háteigskirkju

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
Hallgrímstorg 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja er sóknarkirkja í hjarta Reykjavíkur en um leið stærsta kirkja Íslands. Hún býður upp á lifandi safnaðarstarf og griðarstað.

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.