Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík

Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík var stofnaður sunnudaginn 19. nóvember árið 1899, Fríkirkjan við tjörnina var vígð þann 22. febrúar 1903 af séra Ólafi Ólafssyni verðandi presti safnaðarins.

Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni, fimmtudaginn 7. september kl. 12

Nú er að hefjast vetrardagskrá tónleikaraðarinnar “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni”.
Fyrstu tónleikar vetrarins verða fimmtudaginn 7. september.

Þar verða flutt þjóðlög í útsetningum eftir nokkra höfunda. Undirtitill tónleikanna er “píanó, pælingar og singalong” og má því búast við líflegum og skemmtilegum tónleikum.

Flytjandi er Arnhildur Valgarðsdóttir, píanóleikari.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.

Aðgangseyrir er 1.500 kr.
(ath. að ekki er tekið við greiðslukortum).

Sjáumst í skemmtilegu hádegi!

Barnakórinn við Tjörnina heilsar hausti! | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Barnakórinn við Tjörnina heilsar hausti! Á döfinni Barnakór Fríkirkjunnar í Reykjavík hefur starfsemi sína á ný eftir sumarfrí þann 12.september. Allir syngjandi kátir krakkar á aldrinum 6-12 ára eru hjartanlega velkomnir. Æfingar í vetur verða í kirkjunni alla þriðjudaga: Eldri hópur 9-12 ára frá:…

Guðsþjónusta sunnudaginn 3. september kl. 14
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina.
Barn verður borið til skírnar.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Guðsþjónusta sunnudaginn 27. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 20. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina sem markar lok fermingarfræðsluvikunnar.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Fermingarbörn sem fermast munu árið 2018 taka virkan þátt í stundinni.
Fjölskyldur fermingarbarnanna eru hvött til að mæta.

Eftir guðsþjónustu verður boðið upp á kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Fjölskyldu- og fermingarmessa sunnudaginn 13. ágúst kl. 14

Fyrsta guðsþjónusta eftir sumarfrí.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina þar sem ungur drengur Sindri Freyr Jónsson mun fermast.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Fermingarbörn sem fermast munu árið 2018 eru hvött til að mæta ásamt fjölskyldum sínum þar sem stundin markar upphaf fermingarfræðslu Fríkirkjunnar þetta haust.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Innri og ytri friður með Sri Sri Ravi Shankar í Fríkirkjunni þriðjudaginn 25. júlí kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Innri og ytri friður með Sri Sri Ravi Shankar í Fríkirkjunni þriðjudaginn 25. júlí kl. 20 Forsíðan Experience inner & outer peace with Sri Sri Ravi Shankar for the first time in Iceland! 25th July at 8pm, Fríkirkjan í Reykjavík Art of Living Founder, world-renowned peace leader and humanitarian Sr...

Kvöldmessa, sunnudaginn 25. júní kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Kvöldmessa, sunnudaginn 25. júní kl. 20 Tónlist, kertaljós og íhugun. Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, flytja okkur ljúfa tónlist. Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. engin guðsþjónusta verðu...

Kvöldmessa, sunnudaginn 18. júní kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Kvöldmessa, sunnudaginn 18. júní kl. 20 Tónlist, kertaljós og íhugun. Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, flytja okkur ljúfa tónlist. Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. engin guðsþjónusta verðu...

Kvöldmessa sunnudaginn 11. júní kl. 20 sjómannadagurinn | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Kvöldmessa sunnudaginn 11. júní kl. 20 sjómannadagurinn Hugleiðing séra Hjartar Magna Eigum við að sýna hryðjuverkamönnum umburðarlyndi? Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, flytja okkur ljúfa sálma. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. engin guðsþ...

Telephone

Address


Fríkirkjuvegi 5
Reykjavík
101
Other Reykjavík places of worship (show all)
Kirkjan Kirkjan
Laugavegur 31
Reykjavík, 150

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is

Iglesia Extrema Iglesia Extrema
Pósthólf
Reykjavík, 121

Escriban aqui mismo o a fldizzy@juno.com

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Hátíð vonar Hátíð vonar
Háaleitisbraut 58-60
Reykjavík, 108 REYKJAVÍK

HÁTÍÐ VONAR var haldin 28. og 29. sept, 2013 í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu hatidvonar.is

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Neskirkja Neskirkja
Við Hagatorg
Reykjavík, 107

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Kvenfélag Bústaðasóknar Kvenfélag Bústaðasóknar
Tunguvegi 25
Reykjavík, 108

Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi
Reykjavík, 101

Á þjóðhátíðardegi Íslendinga bjóða kristin trúfélög til sameiginlegrar bæna- og samverustundar í Dómkirkjunni í Reykjavík. Beðið verður fyrir landi og þjóð,...

Loftstofan Baptistakirkja Loftstofan Baptistakirkja
Ingólfsstræti 19
Reykjavík, 101

Loftstofan Baptistakirkja er samansafn af ófullkomnu fólki sem þráir að þekkja Jesú, líkjast Honum, og gera Hann þekktan.