Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík

Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík var stofnaður sunnudaginn 19. nóvember árið 1899, Fríkirkjan við tjörnina var vígð þann 22. febrúar 1903 af séra Ólafi Ólafssyni verðandi presti safnaðarins.

Guðsþjónusta sunnudaginn 4. febrúar kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Guðsþjónusta sunnudaginn 4. febrúar kl. 14 Forsíðan Sigurbjörn Þorkelsson, ljóðskáld og rithöfundur, leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjarta...

Guðsþjónusta sunnudaginn 28. janúar kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Guðsþjónusta sunnudaginn 28. janúar kl. 14 Forsíðan Sigurbjörn Þorkelsson, ljóðskáld og rithöfundur, leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjarta...

Hádegistónleikar fimmtudaginn 25.janúar kl. 12 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Hádegistónleikar fimmtudaginn 25.janúar kl. 12 Forsíðan Hádegistónleikaröðin á ljúfum nótum. Nú er komið að fyrstu hádegistónleikum ársins í Fríkirkjunni. Þeir verða fimmtudaginn 25. janúar. Það eru hinar ægifögru nornir sem hefja nýtt tónleikaár. Þær fylgja árstíð...

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 21. janúar kl.14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 21. janúar kl.14 Forsíðan Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn ...

Hljómsveitin Eva í Fríkirkjunni á gamlársdag kl. 17 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Hljómsveitin Eva í Fríkirkjunni á gamlársdag kl. 17 Forsíðan Hljómsveitin Eva sér um tónlistarflutninginn í áramótaguðsþjónustu Fríkirkjunnar, ásamt Sönghópnum við Tjörnina og Gunnari Gunnarssyni, organista. Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina. Verið öll hjartanlega velkomin!...

Helgihald um jól | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Helgihald um jól Forsíðan Jólin í Fríkirkjunni við Tjörnina eru alltaf tilhlökkunarefni. Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar í öllum messunum ásamt Gunnari Gunnarssyni organista Sönghópnum okkar góða við Tjörnina og litlu djasssveitinni sem kennir sig við möntrur. Á aðfangadag ...

Helgihald um jól og áramót | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Helgihald um jól og áramót Forsíðan Aðfangadagur 24.desember kl. 18 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi.Söngkonan Auður Guðjohnsen syngur einsöng. Sönghópurinn við Tjörnina syngur jólin inn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina. Aðfangadag...

Heilunarguðsþjónusta, sunnudaginn 17. desember kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Heilunarguðsþjónusta, sunnudaginn 17. desember kl. 14 Forsíðan Heilunarguðsþjónusta í samstarfi Frikirkjunnar, Sálarrannsóknarfélags Íslands og Kærleiksseturs. Heilun og hugleiðsla verður hluti að guðsþjónustunni. Predikun: séra Hjörtur Magni Jóhannsson Tónlist: Gunnar Gunnar...

Aðventukvöld, fimmtudaginn 14. desember kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Aðventukvöld, fimmtudaginn 14. desember kl. 20 Forsíðan Aðventukvöld, fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld.Gestir kvöldsins verða hjónin Jóga Gnarr og Jón Gnarr. Jón mun lesa úr bókinni þúsund kossar og síðan svara þau hjón fyrirspurnum á eftir. Fram koma: Kammerkór Hafna...

Aðventukvöld, fimmtudaginn 14. desember kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Aðventukvöld, fimmtudaginn 14. desember kl. 20 Forsíðan Aðventukvöld, fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld.Gestir kvöldsins verða hjónin Jóga Gnarr og Jón Gnarr. Jón mun lesa úr bókinni þúsund kossar og síðan svara þau hjón fyrirspurnum á eftir. Fram koma: Kammerkór Hafna...

Jólastund barnanna, sunnudaginn 10. desember kl.14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Jólastund barnanna, sunnudaginn 10. desember kl.14 Forsíðan Jólaskemmtun Fríkirkjunnar við Tjörnina! Skemmtunin hefst kl. 14 í kirkjunni með stuttri helgistund, síðan verður haldið til safnaðarheimilis þar sem dansað verður í kringum jólatréð. Barnakór Fríkirkjunnar flytur okk...

Með helgum hljóm, hádegis-, jóla-, og styrktartónleikar fimmtudaginn 7. desember kl. 12 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Með helgum hljóm, hádegis-, jóla-, og styrktartónleikar fimmtudaginn 7. desember kl. 12 Forsíðan Nú er komið að lokatónleikum ársins í röðinni okkar. Fimmtudaginn 7. desember verða jólatónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík til styrktar Kviðarhols – og þvagfæraskurðdeild La...

Guðsþjónusta sunnudaginn 3. desember kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Guðsþjónusta sunnudaginn 3. desember kl. 14 Forsíðan Guðsþjónusta tileinkuð landinu helga. Sögusvið þeirra atburða sem við brátt förum að upplifa í aðventu og jólum. Fyrsti sunnudagur í aðventu, fyrsta ljós á aðventukransi tendrað. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir s...

Time of the season – hádegistónleikar fimmtudaginn 30. nóvember kl.12 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Time of the season – hádegistónleikar fimmtudaginn 30. nóvember kl.12 Forsíðan Fimmtudaginn 30. nóvember verða flutt dægurlög á hádegistónleikum í Fríkikjunni. Flytjendur eru Ingibjörg Fríða Helgadóttir, söngkona og Daníel Helgason, gítarleikari. Á tónleikunum flytja þau ei...

Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 26. nóvember kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 26. nóvember kl. 14 Forsíðan Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdó...

Eldmessa – afmælistónleikar sunnudaginn 19. nóvember kl. 17 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Eldmessa – afmælistónleikar sunnudaginn 19. nóvember kl. 17 Forsíðan Í tilefni af 118 ára afmæli Fríkirkjusafnaðarins 19. nóvember verða haldnir tónleikar í kirkjunni kl. 17 sem bera yfirskriftina Eldmessa. Verkið er samvinnuverkefni Sönghóps Fríkirkjunnar og Gunnars Gunnarssonar organista við tvo n...

Hátíðarguðsþjónusta, sunnudaginn 19. nóvember kl. 11 f.h. | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Hátíðarguðsþjónusta, sunnudaginn 19. nóvember kl. 11 f.h. Forsíðan Í tilefni 118 ára afmælis Fríkirkjunnar í Reykjavík. –ATH BREYTTAN TÍMA Í ÞETTA EINA SINN – Messunni er útvarpað á Rás 1. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gu...

Hádegistónleikar fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12 – Heimskringla | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Hádegistónleikar fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12 – Heimskringla Forsíðan Fimmtudaginn 16. nóvember verður fluttur hinn skemmtilegi ljóðaflokkur Heimskringla á hádegistónleikum í Fríkikjunni. Flokkinn samdi Tryggvi M. Baldvinsson við ljóð Þórarins Eldjárns. Flytjendur eru Berta Dröfn Ómarsdóttir, só...

Eldmessa – afmælistónleikar sunnudaginn 19. nóvember kl. 17 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Eldmessa – afmælistónleikar sunnudaginn 19. nóvember kl. 17 Forsíðan Í tilefni af 118 ára afmæli Fríkirkjusafnaðarins 19. nóvember verða haldnir tónleikar í kirkjunni kl. 17 sem bera yfirskriftina Eldmessa. Verkið er samvinnuverkefni Sönghóps Fríkirkjunnar og Gunnars Gunnarssonar organista við tvo n...

Guðsþjónusta sunnudaginn 12. nóvember kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Guðsþjónusta sunnudaginn 12. nóvember kl. 14 Forsíðan Guðsþjónusta sérstaklega helguð minningu látinna og einkum þeirra sem látist hafa á undangengnu ári fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 12. nóvember kl. 14. Aðstandendum og öllum þeim sem misst hafa er boðið að koma, tendra ljós og ei...

Hádegistónleikar – Miðbæjarkvartettinn, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 12 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Hádegistónleikar – Miðbæjarkvartettinn, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 12 Forsíðan Fimmtudaginn 2. nóvember mun Miðbæjarkvartettinn flytja nýjar Acapella útsetningar á gömlum og nýjum popp-og dægurlögum. Tónleikarnir eru hluti af hádegistónleikaröðinni “Á ljúfum nótum” og fara fram í Fríkirkjunni í Re...

Guðsþjónusta sunnudaginn 29. október kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Guðsþjónusta sunnudaginn 29. október kl. 14 Forsíðan Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin. Deila Like

Guðsþjónusta sunnudaginn 22. október kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Guðsþjónusta sunnudaginn 22. október kl. 14 Forsíðan Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Erni Arnarssyni, gítarleikara. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin. Deila Like

Á ljúfum nótum, hádegistónleikar fimmtudaginn 12. októlber kl. 12 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Á ljúfum nótum, hádegistónleikar fimmtudaginn 12. októlber kl. 12 Forsíðan Fimmtudaginn 12. október verða fluttir þekktir djassstandardar og frumsamið efni í bland við framandi möntrur. Tónleikarnir eru hluti af hádegistónleikaröðinni “Á ljúfum nótum” og fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík. Djasssv...

Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 8. október kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 8. október kl. 14 Forsíðan Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdótt...

Á ljúfum nótum, hádegistónleikar fimmtudaginn 5. október kl. 12 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Á ljúfum nótum, hádegistónleikar fimmtudaginn 5. október kl. 12 Forsíðan Fimmtudaginn 5. október verða fluttar sónötur fyrir fiðlu og píanó í A dúr. Verkin sem flutt verða eru eftir meistarana W.A. Mozart og J. Brahms. Tónleikarnir eru hluti af hádegistónleikaröðinni “Á ljúfum nótum” og fara fram í…

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 24. september kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 24. september kl. 14 Forsíðan Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdó...

Septembersöngvar, hádegistónleikar fimmtudaginn 21 september kl. 12 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Septembersöngvar, hádegistónleikar fimmtudaginn 21 september kl. 12 Forsíðan Fimmtudaginn 21. september verða fluttir þekktir standardar í hádeginu í Fríkirkjunni í Reykjavík. Lögin sem flutt verða eru eftir Cole Porter, Jeremy Kern og Kurt Weil. Má þá nefna lög eins og September song, The way you l...

Guðsþjónusta sunnudaginn 17. september kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Guðsþjónusta sunnudaginn 17. september kl. 14 Forsíðan Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Erni Arnarssyni, gítarleikara. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin. Deila Like

Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni, fimmtudaginn 7. september kl. 12

Nú er að hefjast vetrardagskrá tónleikaraðarinnar “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni”.
Fyrstu tónleikar vetrarins verða fimmtudaginn 7. september.

Þar verða flutt þjóðlög í útsetningum eftir nokkra höfunda. Undirtitill tónleikanna er “píanó, pælingar og singalong” og má því búast við líflegum og skemmtilegum tónleikum.

Flytjandi er Arnhildur Valgarðsdóttir, píanóleikari.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.

Aðgangseyrir er 1.500 kr.
(ath. að ekki er tekið við greiðslukortum).

Sjáumst í skemmtilegu hádegi!

Barnakórinn við Tjörnina heilsar hausti! | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Barnakórinn við Tjörnina heilsar hausti! Á döfinni Barnakór Fríkirkjunnar í Reykjavík hefur starfsemi sína á ný eftir sumarfrí þann 12.september. Allir syngjandi kátir krakkar á aldrinum 6-12 ára eru hjartanlega velkomnir. Æfingar í vetur verða í kirkjunni alla þriðjudaga: Eldri hópur 9-12 ára frá:…

Guðsþjónusta sunnudaginn 3. september kl. 14
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina.
Barn verður borið til skírnar.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Guðsþjónusta sunnudaginn 27. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 20. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina sem markar lok fermingarfræðsluvikunnar.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Fermingarbörn sem fermast munu árið 2018 taka virkan þátt í stundinni.
Fjölskyldur fermingarbarnanna eru hvött til að mæta.

Eftir guðsþjónustu verður boðið upp á kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Fjölskyldu- og fermingarmessa sunnudaginn 13. ágúst kl. 14

Fyrsta guðsþjónusta eftir sumarfrí.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina þar sem ungur drengur Sindri Freyr Jónsson mun fermast.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Fermingarbörn sem fermast munu árið 2018 eru hvött til að mæta ásamt fjölskyldum sínum þar sem stundin markar upphaf fermingarfræðslu Fríkirkjunnar þetta haust.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Innri og ytri friður með Sri Sri Ravi Shankar í Fríkirkjunni þriðjudaginn 25. júlí kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Innri og ytri friður með Sri Sri Ravi Shankar í Fríkirkjunni þriðjudaginn 25. júlí kl. 20 Forsíðan Experience inner & outer peace with Sri Sri Ravi Shankar for the first time in Iceland! 25th July at 8pm, Fríkirkjan í Reykjavík Art of Living Founder, world-renowned peace leader and humanitarian Sr...

Kvöldmessa, sunnudaginn 25. júní kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Kvöldmessa, sunnudaginn 25. júní kl. 20 Tónlist, kertaljós og íhugun. Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, flytja okkur ljúfa tónlist. Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. engin guðsþjónusta verðu...

Kvöldmessa, sunnudaginn 18. júní kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Kvöldmessa, sunnudaginn 18. júní kl. 20 Tónlist, kertaljós og íhugun. Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, flytja okkur ljúfa tónlist. Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. engin guðsþjónusta verðu...

Kvöldmessa sunnudaginn 11. júní kl. 20 sjómannadagurinn | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Kvöldmessa sunnudaginn 11. júní kl. 20 sjómannadagurinn Hugleiðing séra Hjartar Magna Eigum við að sýna hryðjuverkamönnum umburðarlyndi? Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, flytja okkur ljúfa sálma. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. engin guðsþ...

Minningar- og þakkarstund í Fríkirkjunni sunnudaginn 28. maí kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi verður haldin, sunnudaginn 28. maí næstkomandi. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti fyrir hvern einstakling sem við minnumst.

Kvöldmessa, sunnudaginn 21. maí kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Kvöldmessa, sunnudaginn 21. maí kl. 20 Bænadagur Hvers vegna bænir, möntrur og andleg íhugun? Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, flytja okkur…

Kvöldmessa sunnudaginn 14. maí kl. 20 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Kvöldmessa sunnudaginn 14. maí kl. 20 Mæðradagurinn. Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, flytja okkur ljúfa tónlist. Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. engin guðsþjónusta verður kl. 14 þennan d...

Vortónleikar, laugardaginn 13. maí kl. 16 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Barnakór Guðríðarkirkju og barnakór Fríkirkjunnar við Tjörnina halda vortónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík laugardaginn 13. maí kl. 16.

Guðsþjónusta sunnudaginn 7. maí kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Guðsþjónusta sunnudaginn 7. maí kl. 14 Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Umfjöllunarefni: Náttúruvernd og trúarbrögð, nýjar áherslur. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Ver...

KA - CSKA Sofia 1-0 (19. sept. 1990) Evrópukeppni Meistaraliða

youtube.com

KA lék sinn fyrsta evrópuleik þegar Búlgarska stórliðið CSKA Sofia mætti á Akureyrarvöll þann 19. september árið 1990. KA hafði orðið Íslandsmeistari árið 19...

Fermingarmessa sunnudaginn 30. apríl kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Fermingarmessa sunnudaginn 30. apríl kl. 14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni…

Fermingarmessa, sunnudaginn 23. apríl kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Fermingarmessa, sunnudaginn 23. apríl kl. 14 Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. Fermingarbörn dagsins eru:Kristjana Júlía Bjarnadóttir, Smyrlahrauni 39, 220 Hafnarfjörður.Mikael Leó...

Fermingarmessa, sumardaginn fyrsta, 20. apríl kl. 14 | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is

frikirkjan.is Fermingarmessa, sumardaginn fyrsta, 20. apríl kl. 14 Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. Fermingarbörn dagsins eru:Dagur Brabin Hrannarsson, Garðastræti 47, 101 Reykjavík.Gabríel Nói...

Helgihald í Fríkirkjunni yfir páskahátíðina. | Fríkirkjan í Reykjavík

frikirkjan.is Á föstudaginn langa, 14. apríl, verða Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í heild sinni í Fríkirkjunni í Reykjavík.


Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Featured Listing.

Telephone

Address


Fríkirkjuvegi 5
Reykjavík
101
Other Religious Organizations in Reykjavík (show all)
Laugarneskirkja Laugarneskirkja
Við Kirkjuteig
Reykjavík, 105

Laugarneskirkja v/ Kirkjuteig 105 Reykjavík

Kaþólska kirkjan á Íslandi Kaþólska kirkjan á Íslandi
Túngata 13
Reykjavík, 101

Í Reykjavíkurbiskupsdæmi eru 7 sóknir: Kristssókn, Sókn hl. Jóhannesar postula, St. Maríusókn, St. Jósefssókn, St. Péturssókn, St. Þorlákssókn og sókn St. Jóhannesar Páls II.

Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

Súpu strætó hersins Súpu strætó hersins
Álfabakki 12
Reykjavík, 109

Er í vinnslu

Kabbalah á Íslandi Kabbalah á Íslandi
Súðarvogur 7
Reykjavík, 105

Kabbalah.is er áhugamannafélag um visku og vísdóm sem fræði Kabbalah býr yfir, tilgangurinn með þessari síðu er að vekja athygli fólks á þessum valkosti og gera Kabbalah fræðin aðgengilegri fyrir íslendinga.

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Hátún 2
Reykjavík, 105

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía tilheyrir Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er samband sjálfstæðra Hvítasunnukirkna um allt Ísland.

Betanía - Christ Gospel Church Iceland Betanía - Christ Gospel Church Iceland
Stangarhyl 1
Reykjavík, 110

Þetta er opinber Facebook-síða Betaníu. Sumardagskrá Betaníu í júní, júlí og ágúst er sem hér segir: Samkoma á sunnudögum kl. 11:00 Bænastund á miðvikudögum kl. 19:30. www.betania.is

The Catholic Church in Iceland The Catholic Church in Iceland
Túngata 13
Reykjavík, 101

Catholic Church in Iceland

Ríkiskirkjan Ríkiskirkjan
Hauskúpuhæð
Reykjavík, 101

Erum bara að þessu fyrir peninginn

Grafarvogskirkja Grafarvogi Grafarvogskirkja Grafarvogi
Fjörgyn
Reykjavík, 112

Þetta er síða Grafarvogssafnaðar. Guðsþjónustur eru alla sunnudaga í kirkjunni kl.11:00 og kirkjuselinu kl. 13. Sunnudagaskólar á báðum stöðum

Kirkja heyrnarlausra Kirkja heyrnarlausra
Háaleitisbraut 66
Reykjavík, 103

Postulakirkjan Beth-Shekhinah Postulakirkjan Beth-Shekhinah
Stórhöfði 15
Reykjavík, 110

Postulakirkjan Beth-Shekhinah er frumkristið samfélag karla og kvenna sem hefur það að markmiði að efla andlegt líf allra landsmanna.