Dómkirkjan

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is


Hrólfur Jónsson verður gestur okkar í Opna húsinu á morgun, fimmtudag í Safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Veislukaffið hennar Ástu á sínum stað. Ármann Reynisson var gestur okkar í liðinni viku. Þökkum honum kærlega fyrir skemmtunina. Þeir glöddu líka um daginn, þeir Þorstein Björnsson með söng og Kári Þormar með píanóleik. Sjáumst á morgun!

[11/14/17]   Karl Sigurbjörnsson, prédikar og þjónar við messu kl. 11 sunnudaginn 19. nóvember. Æðruleysismessa kl. 20.
Verið hjartanlega velkomin!

Bach tónleikar í kvöld, bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag í Dómkirkjunni. Hjartanlega velkomin.

Sálumessur í dag kl. 17 í Hallgrímskirkju

Flottir tónleikar á morgun hjá Dómkórnum

[11/10/17]   Tveir guðfræðingar vígðir til prestsþjónustu
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, mun vígja tvo guðfræðinga til prestsþjónustu sunnudaginn 10. nóvember nk. Athöfnin fer fram í Dómkirkjunni og hefst kl. 11.

Mag. theol. Dís Gylfadóttir verður vígð til prestsþjónustu í Lindaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og mag. theol. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir verður vígð til sóknarprestsþjónustu í Hofsprestakalli Austurlandsprófastsdæmi.

Vígsluvottar verða séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, séra Toshiki Toma, séra Guðmundur Karl Brynjarsson, séra Stefán Már Gunnlaugsson, séra Gísli Jónasson, sem lýsir vígslu og séra Sveinn Valgeirsson, sem þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli á kirkjuloftinu.

[11/10/17]   Sunnudaginn 12. nóvember kl. 11 mun Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígja tvo kandídata til prestsþjónustu: Dís Gylfadóttur og Þuríði Björgu Wiium Árnadóttur. Séra Sveinn Valgeirsson þjónar. Sunnudagaskólinn á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Kári Þormar organisti og Dómkórinn syngur. Minnum á bílastæðin við Alþingi.

[11/08/17]   Síðasta prjónakvöldið á þessu ári verður mánudaginn 28. nóvember kl. 19 í Safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Arndís Sigurbjörnsdóttir sýnir jólaskraut sem hún hefur unnið.

Dómkórinn í Reykjavík

Tónleikarnir eru á sunnudaginn!

Það er mikil tilhlökkun fyrir tónleikunum á sunnudaginn í Hallgrímskirkju. Sólósöngkonurnar okkar, þær Guðbjörg Hilmarsdóttir og Hanna Dóra Sturludóttir, voru í skemmtilegu viðtali í Mannlega þættinum á Rás 1 í morgun. Viðtalið byrjar eftir 8 mínútur og 20 sekúndur.http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/mannlegi-thatturinn/20171107

Vel gert

Bach í kvöld, þriðjudagskvöld


Want your Place Of Worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Featured Listing.

Videos (show all)

Category

Telephone

Address


Kirkjustræti 16
Reykjavík
101
Other Lutheran Churches in Reykjavík (show all)
Neskirkja Neskirkja
Við Hagatorg
Reykjavík, 107

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Reykjavík Cathedral Reykjavík Cathedral
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Reykjavík Cathedral is a cathedral church in Reykjavík, Iceland, the seat of the Bishop of Iceland and mother church of the Evangelical Lutheran Church of Iceland, as well as the...

Laugarneskirkja Laugarneskirkja
Við Kirkjuteig
Reykjavík, 105

Laugarneskirkja v/ Kirkjuteig 105 Reykjavík

Reykjavik Cathedral Reykjavik Cathedral
Reykjavík

Reykjavík Cathedral is a cathedral church in Reykjavík, Iceland, the seat of the Bishop of Iceland and mother church of the Evangelical Lutheran Church of Iceland, as well as the...

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja is a Lutheran (Church of Iceland) parish church in Reykjavík, Iceland. At high, it is the largest church in Iceland and among the tallest structures in Iceland. T...

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja er sóknarkirkja í hjarta Reykjavíkur en um leið stærsta kirkja Íslands. Hún býður upp á lifandi safnaðarstarf og griðarstað.

Háteigskirkja Háteigskirkja
Háteigsvegur 27-29
Reykjavík, 105

Hér birtast upplýsingar um safnaðarstarf og viðburði í Háteigskirkju

Cathédrale luthérienne de Reykjavik Cathédrale luthérienne de Reykjavik
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

La cathédrale luthérienne de Reykjavik, est l’unique cathédrale luthérienne islandaise siège de l'Église d'Islande. Elle est située à Austurvöllur dans la partie occiden...

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Seljakirkja er kirkjumiðstöð íbúa í Seljahverfi. Þar er fjölbreytt safnaðarstarf fyrir unga sem aldna. Kynntu þér starfið og taktu þátt! Nánar um safnaðarstarf kirk...