Grafarvogskirkja Grafarvogi

Þetta er síða Grafarvogssafnaðar. Guðsþjónustur eru alla sunnudaga í kirkjunni kl.11:00 og kirkjuselinu kl. 13. Sunnudagaskólar á báðum stöðum

Sunnudagaskólarnir í Grafarvogi

Við viljum benda áhugafólki sunnudagaskólans í Grafarvogskirkju á að kíkja á þessa facebook-síðu. Á henni er hægt að fylgjast með því sem um er að vera í sunnudagaskólanum hverju sinni.
https://www.facebook.com/sunnudagaskoligrafarvogi/

Sunnudagaskólarnir í Grafarvogi eru á sunnudögum í Grafarvogskirkju kl.11 og kirkjuselinu í Spöng kl.13.

6-9 ára starfið í Kirkjuselinu í Spöng hefst í dag kl. 17-18 eftir sumarfrí. Við ætlum í skemmtilega leiki ásamt því að skoða dagskrá vetrarins, enda mjög spennandi vetur framundan!

Helgihald sunnudaginn 10. september

grafarvogskirkja.is

Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustur í Grafarvogssöfnuði næsta sunnudag!

grafarvogskirkja.is Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum og foreldru þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngva...

Kyrrðarstund og hádegisverður í kirkjunni á þriðjudögum kl. 12:00

grafarvogskirkja.is

Andleg og líkamleg næring á þriðjudögum!
Það getur verið notarlegt og nærandi að draga sig undan stutta stund frá amstri dagsins og njóta kyrrðar og samfélags í kirkjunni. Það er í boði alla þriðjudaga kl. 12:00 í Grafarvogskirkju og við byrjum í dag. Stundin er haldin í kapellunni og tekur innan við hálftíma en að henni lokinni er í boði að kaupa léttan hádegisverð á 500 kr.

grafarvogskirkja.is Í vetur verða kyrrðarstundir í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00 og á eftir verður boðið upp á súpu eða léttan hádegisverð á afar vægu verði. Þetta eru kyrrlátar stundir í kapellu kirkjunnar með fyrirbænum, altarisgöngu og tónlist Þessar stundir eru tæplega hálftíma langar og

Barnastarfið hefst í dag!

grafarvogskirkja.is

Hvetjum ykkur til að skoða dagskrárnar fyrir barna- og unglingastarfið í Grafarvogskirkju á heimasíðunni okkar. Í dag hefst vikulega barnastarfið aftur eftir sumarfrí!

grafarvogskirkja.is Barnastarf Grafarvogskirkju hefst loksins á ný eftir sumarfríið. Dagskráin í vetur verður mjög spennandi og fjölbreytt, en hana má skoða hér á heimasíðunni undir ,,Barna- og unglingastarf". Við bjóðum öll börn hjartanlega velkomin í starfið okkar og það kostar ekkert að vera með! Starfið er sem hér…

Prjónamessa, Selmessa og sunnudagaskóli - 3. september

grafarvogskirkja.is

Það er nóg um að vera í Grafarvogssöfnuði í dag. Prjónamessa í kirkjunni kl. 11:00 og sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Síðan er fyrsta Selmessa vetrarins í Kirkjuselinu kl. 13:00. Þið eruð öll hjartanlega velkomin!

grafarvogskirkja.is Prjónamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Prjónafólk er velkomið að mæta með prjónana! Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Nýtt og skemmtilegt sunnudagaskólaefni. Þóra Björg...

Barnastarf kirkjunnar í öllum litum regnbogans - Vísir

visir.is

Skemmtilegt kynningarmyndband fyrir sunnudagaskólann sem hefst á sunnudaginn kl. 11:00 á neðri hæð Grafarvogskirkju. Hlökkum til að sjá ykkur! :-)

visir.is Barnastarf kirkjunnar í öllum litum regnbogans 31. ágúst 2017 10:00 Hafdís og Klemmi taka þátt í sunnudagaskólanum í vetur. Þau koma fram í stuttmyndum og kenna börnunum ýmislegt um vináttuna, gleðina og lífið og Guð! Sunnudagaskólinn er enginn skóli. Hann er ekki einu sinni alltaf á sunnudögum. Þes...

Prjónamessa, Selmessa og sunnudagaskóli - 3. september

grafarvogskirkja.is

Prjónamessa, Selmessa og sunnudagaskóli næsta sunnudag!

grafarvogskirkja.is Prjónamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Prjónafólk er velkomið að mæta með prjónana! Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Nýtt og skemmtilegt sunnudagaskólaefni. Þóra Björg...

Barna- og unglingastarf Grafarvogskirkju hefst 3. september

grafarvogskirkja.is

Barna- og unglingastarfið hefst á ný 3. september. Dagskrárnar og nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni okkar.

grafarvogskirkja.is Vetrardagskráin í barna- og unglingastarfi Grafarvogskirkju hefst 3. september. Starfið verður eftirfarandi: Sunnudagaskóli alla sunnudaga á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 6-9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 - 17:00 6-9 ára starf í Kirkjuselinu í spönginni á fimmtudögum kl. 17...

Æfingar barnakórsins hefjast aftur þriðjudaginn 12. september

Videos (show all)

Telephone

Address


Fjörgyn
Reykjavík
112
Other Reykjavík places of worship (show all)
Kirkjan Kirkjan
Laugavegur 31
Reykjavík, 150

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is

Iglesia Extrema Iglesia Extrema
Pósthólf
Reykjavík, 121

Escriban aqui mismo o a fldizzy@juno.com

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Hátíð vonar Hátíð vonar
Háaleitisbraut 58-60
Reykjavík, 108 REYKJAVÍK

HÁTÍÐ VONAR var haldin 28. og 29. sept, 2013 í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu hatidvonar.is

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Neskirkja Neskirkja
Við Hagatorg
Reykjavík, 107

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Kvenfélag Bústaðasóknar Kvenfélag Bústaðasóknar
Tunguvegi 25
Reykjavík, 108

Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi
Reykjavík, 101

Á þjóðhátíðardegi Íslendinga bjóða kristin trúfélög til sameiginlegrar bæna- og samverustundar í Dómkirkjunni í Reykjavík. Beðið verður fyrir landi og þjóð,...

Loftstofan Baptistakirkja Loftstofan Baptistakirkja
Ingólfsstræti 19
Reykjavík, 101

Loftstofan Baptistakirkja er samansafn af ófullkomnu fólki sem þráir að þekkja Jesú, líkjast Honum, og gera Hann þekktan.