Grafarvogskirkja Grafarvogi

Þetta er síða Grafarvogssafnaðar. Guðsþjónustur eru alla sunnudaga í kirkjunni kl.11:00 og kirkjuselinu kl. 13. Sunnudagaskólar á báðum stöðum

Við hvetjum ykkur til að taka frá miðvikudagskvöldið 13. desember kl. 19:30 fyrir þessa notalegu tónleika í Grafarvogskirkju. Kór og barnakór Grafarvogskirkju ásamt einsöngvurum og hljómsveit.

Í gær hélt Lionsklúbburinn Fjörgyn stórtónleika í kirkjunni til styrktat BUGL. Allt þetta flotta listafólk gaf vinnu sína fyrir þetta mikilvæga málefni. Meira að segja forseti Íslands tók lagið.

Mánudaginn 13. nóvember kl. 20:00 ætlar hópur vaskra kvenna að hittast í Grafarvogskirkju til skrafs og ráðagerða um næstu skref í starfi Safnaðarfélagsins. Ef þig langar að vera með, eða einhver sem þú veist um, þá ertu hjartanlega velkomin. Við hinar erum mjög spenntar að kynnast nýju fólki og hitta aftur þau sem hafa verið með okkur áður.

Á laugardaginn munu fermingarbörn í Grafarvogi safna fyrir vatnsbrunnum fyrir fólk í Eþíópíu með því að ganga í hús með söfnunarbauka. Tökum vel á móti þeim!

Foreldramorgnar

grafarvogskirkja.is

Á morgun verður spennandi fyrirlestur á foreldramorgni um markþjálfun. Foreldramorngar eru alla fimmtudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10-12.

grafarvogskirkja.is Á fimmtudögum eru foreldramorgnar í Kirkjuselinu í Spöng frá kl. 10-12. Við eigum góðar stundir saman yfir kaffibolla og annað slagið fáum við fyrirlesara til að fræða okkur um hin ýmsu málefni. Góð aðstaða er fyrir vagna. Þið finnið okkur á fésbókinni undir “Foreldramorgnar Grafarvogskirkju í Spöng...

Guðsþjónustur sunnudaginn 12. nóvember

grafarvogskirkja.is

Guðsþjónustur næsta sunnudags í Grafarvogssöfnuði

grafarvogskirkja.is Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmf...

Her má sjá kertaljósin sem tendruð voru til minningat um þau sem prestar Grafarvogssöfnuðar jarðsungu á þessu ári. Við þökkum yndislega minningarstund, Selmessu, suunudagaskóla og góðan stuðning við kaffisölu Líknarsjóðs. Sunnudagar eru góðir dagar ❤️

Allra heilagra messa, sunnudagaskóli og Selmessa

grafarvogskirkja.is

Á sunnudaginn kl. 14:00 er allra heilgra messa þar sem við minnumst þeirra sem hafa látist á árinu. Sunnudagaskólinn og Selmessan verða einnig á sínum stað.

grafarvogskirkja.is Allra heilagra messa verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00 á sunnudaginn. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Einsöngvari er Þórdís…

Bekkurinn var þétt skipaður á hausttónleikum Vox Populi í kirkjunni á kosningadag. Þetta viru einstaklega vandaðir og skemmtilegir tónleikar. Kórinn syngur alla sunnudaga í Kirkjuselinu og stjórnandi er Hilmar Örn Hilmar Örn Agnarsson organisti.

Guðsþjónustur sunnudaginn 29. október

grafarvogskirkja.is

Guðsþjónustur sunnudaginn 29. október

grafarvogskirkja.is Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður...

Messa, sunnudagaskóli, Selmessa og íhugunarguðsþjónusta 22. október

grafarvogskirkja.is

Messa, sunnudagaskóli, Selmessa og íhugunarguðsþjónusta 22.október

grafarvogskirkja.is Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Hans Martin Hammer, nemandi í söngskóla Reykjavíkur, er einsöngvari. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Hólmfríður Frostad...


Want your Place Of Worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Featured Listing.

Videos (show all)

Telephone

Address


Fjörgyn
Reykjavík
112
Other Reykjavík places of worship (show all)
Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

Ríkiskirkjan Ríkiskirkjan
Hauskúpuhæð
Reykjavík, 101

Erum bara að þessu fyrir peninginn

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Cattedrale di Cristo Re a Reykjavík Cattedrale di Cristo Re a Reykjavík
Reykjavík

La cattedrale di Cristo Re, anche conosciuta come chiesa di Landakotstún, è il principale luogo di culto cattolico di Reykjavík, capitale dell'Islanda.La chiesa è sede della ca...

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Hátíð vonar Hátíð vonar
Háaleitisbraut 58-60
Reykjavík, 108 REYKJAVÍK

HÁTÍÐ VONAR var haldin 28. og 29. sept, 2013 í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu hatidvonar.is

IVE Islandia IVE Islandia
Túngötu 13
Reykjavík, 101

Instituto del Verbo Encarnado

Laugarneskirkja Laugarneskirkja
Við Kirkjuteig
Reykjavík, 105

Laugarneskirkja v/ Kirkjuteig 105 Reykjavík

Upper Room Baptist Church, Iceland Upper Room Baptist Church, Iceland
Fagraþing 2a
Reykjavík, 203

Upper Room Baptist Church serves the greater Reykjavik area. Location: Kefas church located in Kópavogur at Fagraþingi 2a

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja is a Lutheran (Church of Iceland) parish church in Reykjavík, Iceland. At high, it is the largest church in Iceland and among the tallest structures in Iceland. T...