Háteigskirkja

Hér birtast upplýsingar um safnaðarstarf og viðburði í Háteigskirkju

Háteigskirkja er opin virka daga kl. 9:00 til 16:00.

Prestar:
sr. Helga Soffía Konráðsdóttir
Viðtalstímar þri. - fös. kl. 11-12.
helgasoffia@simnet.is

sr. Eiríkur Jóhannsson
Viðtalstímar mán. - fim. kl.11-12.
eirikur@kirkjan.is

Starfsmenn:
Kári Allansson, organisti.
kari@hateigskirkja.is

Kristján J. Eysteinsson, kirkjuvörður.
flax@internet.is

Rannveig Eva Karlsdóttir, kirkjuvörður.
rannveig@hateigskirkja.is


Gæðastund 14.nóvember nk.
Verið velkomin á Gæðastund nk. þriðjudag. Við ætlum að vera þjóðleg í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem haldinn er hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Því fáum við til okkar yndislega fjölskyldu til að kveða rímur og heiðra okkur með nærveru sinni, þau ery Tríó Zimsen. Kaffi og veitingar verða á sínum stað, Steinar Logi við píanóið og sr. Eiríkur með ljóð dagsins, og við Þórey sjáum um rest. Sjáumst á þriðjudag.

[11/08/17]   Sunnudagur 12. nóvember – Kristniboðsdagurinn.
Messa kl. 11. Guðlaugur Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Helgu Soffíu Konráðsdóttur sóknarpresti. Barnastarf í umsjá Hilmars Kristinssonar. Eldri félagar úr Karlakór Reykjavíkur syngja undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Organisti er Steinar Logi Helgason.
Messa kl. 11. Guðlaugur Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Helgu Soffíu Konráðsdóttur sóknarpresti. Barnastarf í umsjá Hilmars Kristinssonar. Eldri félagar úr Karlakór Reykjavíkur syngja undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Organisti er Steinar Logi Helgason.

Foreldramorgun í fyrramálið. Ég, þið og Regína Ósk! Sjáumst!

[11/03/17]   Allraheilagramessa kl.11 5.nóvember
Messa og barnastarf kl.11
Allraheilagramessa.
Prestur Eiríkur Jóhannsson
Organisti Steinar Logi Helgason
Félagar í Kór Háteigskirkju leiða messusöng.
Samskot renna til Hjálparstarfs kirkjunnar

Gæðastund 7.nóvember 2017.
Við þökkum fyrir yndislega Gæðastund á Ásmundarsafni sl. þriðjudag, það var frábært að sjá hversu mörg ykkar komust með. Næstkomandi þriðjudag kemur Karl Sigurbjörnsson og kynnir nýútkomna bók sína um Lúther. Við hittumst kl. 13.30 fáum okkur kaffi og meðlæti og fræðumst um Lúther. Allir velkomnir.

[10/31/17]   Foreldramorgnar á miðvikudagsmorgnum. Kaffiboð kl.10-12. Verið hjartanlega velkomin öll ☕️🍼🍩

Gæðastund 31.október 2017.
Nú bregðum við okkur af bæ, og skoðum hinar undurfögru styttur Ásmundar Sveinssonar. Fræðumst um þennan mikla listamann í Ásmundarsafni. Við brjótum upp hefðbundið prógram hér hjá okkur og hittumst þar, í Sigtúni, rétt fyrir kl. 13.30 og eigum saman gæðastund. Allir hjartanlega velkomnir.

[10/25/17]   Messa kl.11 sunnudaginn 29.október
Messa og barnastarf kl.11
Minnst verður siðbótar Lúters.
Valskórinn syngur í messunni, undir stjórn Báru Grímsdóttur.
Organisti er Steinar Logi Helgason.
Prestur Eiríkur Jóhannsson.
Samskot munu renna til Hins íslenska biblíufélags.

[10/24/17]   Verið velkomin í morgunkaffi, og auðvitað bakkelsi, í fyrramálið, kl. 10-12, á foreldramorgun í safnaðarheimili Háteigskirkju. Við bjóðum upp á notalega samveru fyrir foreldra með börnin sín. Sjáumst í fyrramálið.

Takk fyrir yndislega Gæðastund í dag. Við þökkum Kristínu Steinsdóttur innilega fyrir upplestur úr nýjustu bók sinni "Ekki Vera Sár". Hér koma nokkrar myndir. Ég vil minna ykkur á, að við hittumst nk. þriðjudag í Ásmundarsafni.

[10/23/17]   Verið velkomin á Gæðastund morgundagsins, þriðjudaginn 24.október. Við höfum það notalegt í safnaðarheimilinu okkar, Ljóið dagsins verður flutt af sr. Eiríki Jóhannssyni og Steinar Logi leikur undir fjöldasöng. Kristín Steinsdóttir, rithöfundur, kemur og les upp úr nýjasta verki sínu "Ekki vera sár" Kaffi og veitingar verða á sínum stað og hlökkum við mikið til að taka á móti ykkur.


Want your Place Of Worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Featured Listing.

Videos (show all)

Category

Telephone

Address


Háteigsvegur 27-29
Reykjavík
105
Other Lutheran Churches in Reykjavík (show all)
Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Neskirkja Neskirkja
Við Hagatorg
Reykjavík, 107

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja er sóknarkirkja í hjarta Reykjavíkur en um leið stærsta kirkja Íslands. Hún býður upp á lifandi safnaðarstarf og griðarstað.

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Seljakirkja er kirkjumiðstöð íbúa í Seljahverfi. Þar er fjölbreytt safnaðarstarf fyrir unga sem aldna. Kynntu þér starfið og taktu þátt! Nánar um safnaðarstarf kirk...

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja is a Lutheran (Church of Iceland) parish church in Reykjavík, Iceland. At high, it is the largest church in Iceland and among the tallest structures in Iceland. T...

Reykjavík Cathedral Reykjavík Cathedral
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Reykjavík Cathedral is a cathedral church in Reykjavík, Iceland, the seat of the Bishop of Iceland and mother church of the Evangelical Lutheran Church of Iceland, as well as the...

Cathédrale luthérienne de Reykjavik Cathédrale luthérienne de Reykjavik
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

La cathédrale luthérienne de Reykjavik, est l’unique cathédrale luthérienne islandaise siège de l'Église d'Islande. Elle est située à Austurvöllur dans la partie occiden...

Laugarneskirkja Laugarneskirkja
Við Kirkjuteig
Reykjavík, 105

Laugarneskirkja v/ Kirkjuteig 105 Reykjavík

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is

Reykjavik Cathedral Reykjavik Cathedral
Reykjavík

Reykjavík Cathedral is a cathedral church in Reykjavík, Iceland, the seat of the Bishop of Iceland and mother church of the Evangelical Lutheran Church of Iceland, as well as the...

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.