Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía tilheyrir Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er samband sjálfstæðra Hvítasunnukirkna um allt Ísland.

Fjölskyldusamkomur með barnastarfi eru á hverjum sunnudegi kl. 11.
Samkomur fyrir enskumælandi eru á hverjum sunnudegi kl. 14.

Alfa námskeið eru á þriðjudögum kl. 19 (nánari upplýsingar hjá skrifstofu).

Á miðvikudögum er bænastund kl: 17:30 og Royal Rangers fyrir krakkana kl. 18 í húsnæði Kefas við Vatnsenda. Klukkan 19:30 er Fíló+ sem er starf fyrir ungfullorðna og fer það fram í kaffisal Fíladelfí.

Fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar er samvera eldri borgara í kaffisal kirkjunnar kl. 15.

Á fimmtudögum er Samhjálp með samkomur klukkan 20:00

Á föstudögum eru unglingasamkomur kl. 20:00 :)

Nánari upplýsingar á www.filadelfia.is

Alfa námskeið

Skráning á næsta alfa námskeið sem byrjar 19. september er nú í fullum gangi. Hafðu samband í síma 5354700 eða sendu póst á netfangið filadelfia@filadelfia.is til að skrá þig.

Vetrarstarf Krakkafíló byrjar á morgun klukkan 11:00. Allir krakkar á aldrinum 3.-12. ára eru velkomnir:)

Pink Impact

2018.pinkimpact.com

https://2018.pinkimpact.com/

Kvennamót í Gateway Church 18.-19. maí 2018. Konur sem ætla að taka þátt þurfa að kaupa miða fyrir 1. október. Í fyrra kostaði miðinn 14.000 kr. (á mótið). Væntanlega verður flogið með WOW beint til Dallas Texas og gisting verður skipulögð sameiginlega fyrir hópinn frá Íslandi (fyrir þær sem vilja). Nánari upplýsingar gefur Marjun Wolles.

2018.pinkimpact.com Since 2006, Pink Impact has been a gathering place for women from all over the nation who come together to have an encounter with God, connect with other wom...

Royal Rangers Reykjavík

Já krakkar það er komið að því, við byrjum starfið núna á miðvikudaginn kl 18 endilega látið alla vita
Kveðja Foringjar Royal rangers

Á morgun miðvikudag klukkan 18:00 verður fyrsti starfsmannafundur haustsins. Við hlökkum mikið til og hvetjum alla sem sinna einhverju starfi í kirkjunni til þess að koma.

Á fundinum verður boðið upp á spurt og svarað og hér að neðan er tengill á form þar sem þú getur skellt inn þinni spurningu nafnlaust.

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScLiSgiJ8T_CThUEGEC790jiv3yN8EenUzwWvqKGIw47R3-CQ/viewform?usp=sf_link

[09/04/17]   Fyrsti starfsmannafundur vetrarins verður haldinn miðvikudaginn 6. september kl. 18.00. Farið verður yfir það sem framundan er á næstu vikum. Allir sem eru í einhverri þjónustu í Fíladelfíu eru hvattir til að mæta. Boðið er upp á mat og fundinum lýkur kl. 20.00. Sjáumst 😊

[09/03/17]   Nýtt Alfanámskeið hefst í Fíladelfíu 19. september kl. 18:00.

Þeir sem hafa hug á að þjóna á Alfanámskeiðinu, hvort sem þeir eru nýir eða hafa þjónað áður, eru hvattir til að mæta á Alfafund sem verður haldinn í Lindakirkju þriðjudaginn 5. sept. kl.17:30-19:00. Fjallað verður um framkvæmd Alfanámskeiða og farið yfir ýmis hagnýt atriði. Þeir sem gefa kost á sér í þjónustu á Alfa í Fíladelfíu eru beðnir um að senda upplýsingar um sig á netfangið trubodi@gmail.com .

24-7 Prayer International // Sign-Up // 24 7 Prayer Iceland

Á sunnudaginn hefst bænavika í kirkjunni, bænastundir daglega klukkan 17.30 í hliðarsalnum og bæn allan sólarhringinn í herbergi í forstofu í aðalsalnum.
Til að skrá sig á bænavaktir nægir að opna þennann hlekk og skrá á þá tíma sem henta. Vinsamlegast ekki taka meira en 2-3 klst samfleytt, mætið frekar oftar.
https://24-7prayer.com/signup/8b5c06

Verum með!

24-7prayer.com If you have a created a login previously, log in to make changes. If you registered this prayer room, you can also log in to adjust settings and manage bookings.

[08/31/17]   Á morgun, föstudaginn 1. september, fer unglingafræðslan í gang. Hún er ætluð ungmennum sem eru á fermingaraldri, fædd 2004. Stundin hefst kl. 17:30 og lýkur kl. 19:30 og því kjörið að fara á unglingasamkomu kl. 20:00. Fræðslan verður fyrsta föstudag hvers mánaðar fram að áramótum en vikulega eftir áramót. Allir unglingar sem fæddir eru árið 2004 eru velkomnir í fræðsluna.

Videos (show all)

Alfa námskeið
Af hverju að segja frá #1
Af hverju að segja frá #1
Vormót 2017
Alfa kynningarfyrirlestur
Jólakveðja frá Fíladelfíu 2016
Starfsmannafundur 23. nóv 2016

Style

Telephone

Address


Hátún 2
Reykjavík
105

Opening Hours

Tuesday 10:00 - 16:00
Wednesday 10:00 - 16:00
Thursday 10:00 - 16:00
Friday 10:00 - 14:00
Other Churches in Reykjavík (show all)
Kirkjan Kirkjan
Laugavegur 31
Reykjavík, 150

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju
Hallgrímstorgi
Reykjavík, 101

" Eldur af himni ! " - Fjórtánda Kirkjulistahátíðin í Hallgrímskirkju // " Fire from Heaven ! " - The 14th. Festival of Sacred Arts at Hallgrims Church

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Seljakirkja er kirkjumiðstöð íbúa í Seljahverfi. Þar er fjölbreytt safnaðarstarf fyrir unga sem aldna. Kynntu þér starfið og taktu þátt! Nánar um safnaðarstarf kirk...