Kirkjan

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar. Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf. Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól. Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis. Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann. --- Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Sr. Ólöf Ólafsdóttir, pastor emerita, kvödd

kirkjan.is með virðingu og þökk

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Pílagrímar mettaðir á Staðastað

Þann 10. júlí s.l. fór um hundrað manna hópur kaþólskra pílagríma að Maríulind við Hellna á Snæfellsnesi. Þetta mun hafa verið tuttugasta ferðin að lindinni en kaþólskir pílagrímar fóru fyrst að lindinni árið 1999.

kirkjan.is Bauð í matarmikla súpu

kirkjan.is

Nýr mannauðsstjóri á Biskupsstofu

Ráðinn hefur verið nýr mannauðsstjóri Biskupsstofu. Hún heitir Ingunn Ólafsdóttir og er lögfræðingur að mennt. Mun hún hefja störf á hausti komanda.

kirkjan.is hefur störf á hausti komanda

kirkjan.is

Sr. Ingþór Indriðason, pastor emeritus, kvaddur

kirkjan.is með virðingu og þökk

kirkjan.is

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir varði nýlega doktorsritgerð sína

Innilegar hamingjuóskir Adda Steina. Hlökkum til að njóta ávaxta erfiðisins ❤️💒

kirkjan.is Prestar og umbætur.

Sr. Sigfús sendir þér kærleiksrík orð inn í daginn

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Kirkjan.is

Ísrael 70 ára, annar hluti - sr. Þórhallur Heimisson skrifar.

kirkjan.is Síonisminn, eða þjóðernishyggja gyðinga, varð til í lok 19. aldar og það var Austurríkismaðurinn Theodor Herzl sem mótaði stefnuna á fyrsta þingi Síonista í Basel árið 1898 með bók sinni “Gyðingaríkið”. Theodor Herzl var trúlaus gyðingur og skrifaði bókina á meðan ...

kirkjan.is

Dagskrá Skálholtshátíðar 2019

Skálholtshátíð 2019 verður dagana 19. - 21. júlí. Takið dagana frá og njótið í sveitasælunni 💒🎶❤️

kirkjan.is er margþætt og koma fjölmargir að þjónustu, fyrirlestrum, erindum og tónlistarflutningi.

Og neyði einhver þig með sér eina mílu þá far með honum tvær. - Matt 5.41
#aðsetjasigísporannarra #walkamile
#trúvonogkærleikur #kirkjamín #kirkjan

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Kirkjan.is

Sr. Bolli Pétur Bollason einlægur að venju þegar hann spyr:
Talar þú við látinn ástvin?

kirkjan.is Sorgin fer ekki en þú getur lifað með henni. Það er góð vísa sem er síst of oft kveðin. Við höfum meiri aðlögunarhæfni en okkur grunar. Það hefur mörg sorgarsagan sannað. Jafnvel þótt okkur líði þannig núna að geta með engu móti lifað án ástvinar þá gerist það eng...

Bygging Hallgrímskirkju hófst árið 1941 og stóð yfir allt til ársins 1986 þegar hún var vígð og er þessi 45 ára byggingarsaga sú lengsta nokkurrar byggingar hérlendis. Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins var arkitekt Hallgrímskirkju en hann var fenginn til að teikna kirkju í Skólavörðuholtinu árið 1937. Það átti að ljúka kirkjunni árið 1974 en þá voru 300 ár liðin frá andláti Hallgríms Péturssonar, en hann dó árið 1674. Það tókst ekki og því var stefnt á 200 ára afmæli Reykjavíkur. Þegar litið er á þetta mikla mannvirki er næsta ótrúlegt að það skuli hafa verið byggt að mestu fyrir frjáls framlög velunnara kirkjunnar og óbilandi elju safnaðarins.
Ingi Hrafn Stefánsson gaf góðfúslegt leyfi til að birta myndirnar sínar.
#kirkjamín #kirkjan #trúvonogkærleikur #gamansaman

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Biskup tekur á móti fótboltaliði

Biskupinn með boltann í höndunum 💒

kirkjan.is með boltann í höndunum

kirkjan.is

Simultaneo sönghópurinn

Simultaneo sönghópurinn frá Gdansk í Póllandi kemur og heimsækir Sumartónleika í Skálholti helgina 13.-14. júlí ❤️🎶

kirkjan.is ný og gömul tónlist frá Póllandi.

Þessi fallega kirkja stendur á dásamlegum stað. Hvað heitir kirkjan?
#kirkjanmín #kirkjan #ísland

kirkjan.is

Kirkjan á Klyppstað

kirkjan.is er gott að heimsækja að sumri til.

bb.is

Innflytjendur eru bónus

Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði skrifaði þessa grein um innflytjendur á BB.is

bb.is Latneska orðið bonus þýðir góður. Í seinni tíð hefur þetta orð einnig verið notað yfir kaupauka. Innflytjendur eru bónus. Þeir eru góðir fyrir land og þjóð og þeir eru einnig kaupauki fyrir okku…

Mannakorn dagsins:

Þekkirðu söguna um Góða hirðinn?
#Biblíusögur #kirkjanmín #kirkjan
#trúvonogkærleikur #gamansaman

kirkjan.is

Hamingjudagar á Hólmavík

Íbúar Hólmavíkur eru hamingjusamir eftir hamingjudagana ❤️💒

kirkjan.is er árviss viðburður í bænum.

kirkjan.is

Einstakt altari

Góð nýting á vel byggðu borði 💒

kirkjan.is í íslensku guðshúsi.

Mannakorn dagsins:

Góði Guð, takk fyrir... Amen
#kirkjanmín #kirkjan #ísland
#trúvonogkærleikur #bæn

Mannakorn dagsins:

[07/06/19]   Ef þú ert á instagram þá erum við þar líka undir heitinu thjodkirkjan.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar ❤
#kirkjamín #kirkjan
#trúvonogkærleikur
#gamansaman

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Skotthúfan í Stykkishólmi

kirkjan.is Þjóðbúningadagur Norska hússins - byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla.

Graduale Nobili - Draumalandið

Hér syngur Graduale Nobili Draumalandið eftir Sigfús Einarsson og Guðmund Magnússon.
Graduale Nobili var stofnaður árið 2000 af Jóni Stefánssyni. Í dag stýrir kórnum Þorvaldur Örn Davíðsson, en kórinn er skipaður stúlkum á aldrinum 18-24 ára sem allar hafa stundað eða lokið tónlistarnámi.
Njótið ❤️🎶

Draumalandið by Sigfús Einarsson and Guðmundur Magnússon Graduale Nobili Conductor: Þorvaldur Örn Davíðsson Recorded in the herring factory in Hjalteyri, Ice...

Sr. Eva Björk sendir þér kærleiksrík orð inn í daginn

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Hér stend ég

kirkjan.is var frumsýnt á haustdögum 2017 í Grafarvogskirkju.

kirkjan.is

Kirkjan.is

Ísrael 70. ára – fyrsti hluti.

kirkjan.is Þann 14. maí árið 1948 fæddist ný þjóð. Athöfnin fór fram í miklum flýti og henni hafði verið haldið kyrfilega leyndri. Þeir sem að henni stóðu töldu að Tel Aviv safnið á Rothchild götu í Tel Aviv, væri nokkuð öruggur staður, en það var mollulegur staður í miðborgi...

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Bænatré í Seyðisfjarðarkirkju

kirkjan.is Bænir og hlý orð á miða.

Séra Friðrik Friðriksson (f. 25. maí 1868 á Hálsi í Svarfaðardal – d. 9. mars 1961 í Reykjavík) er einkum minnst fyrir aðild sína að stofnun ýmissa félagasamtaka sem höfðu mikil og djúp áhrif á þjóðlífið á Íslandi á 20. öld. Hann kom að stofnun KFUM og KFUK 1899, Knattspyrnufélagsins Vals 1911, Karlakórs KFUM sem síðar varð Karlakórinn Fóstbræður 1911, skátafélagsins Væringja 1913 og Knattspyrnufélagsins Hauka 1931. Séra Friðrik var vel virtur maður á Íslandi, innan sem og utan KFUM. Hann var kjörinn heiðursdoktor í guðfræði, heiðursborgari Akraness og var sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar árið 1948 fyrir starf sitt í þágu æsku þessa lands. Friðrik var mikið skáld og orti allt sitt líf, og því er til mikið magn sálma, söngva og kvæða eftir hann. Einkunnarorð Sr. Friðriks voru: Þér munuð með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðisins. (Jes 12:3) og uppáhalds biblíuversið hans var: Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm 46:2)
#kirkjanmín #kirkjan #kfum #kfuk #valur #haukar #skátar #karlakór #fóstbræður

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Samkirkjulegt námskeið og þinghald

kirkjan.is í Jósefstal Bæjaralandi, Þýskaland.

kirkjan.is

Starfsþjálfun þjóðkirkjunnar

kirkjan.is 1. júlí útskrifuðust fimm prestsefni og þrjú djáknaefni.

Þessi fallega kirkja stendur á dásamlegum stað. Hvað heitir kirkjan?
#kirkjanmín #kirkjan #ísland

Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Sponsored Listing.

Videos (show all)

Ragnheiður djákni sendir þér kærleiksrík orð inn í daginn
Lútherska heimssambandið
Hver er gullna reglan í þínu lífi?
Jólaávarp biskups 2018
Mahalia, Aretha og Sister Rosetta
Winfried Bönig - Síðdegistónleikar á Alþjóðlegu orgelsumri 2018
Kitty Kovács - Alþjóðlegt Orgelsumar 2018
30.06.18 - Irena Chřibková - Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

Telephone

Address


Laugavegur 31
Reykjavík
150

General information

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar. Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf. Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól. Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis. Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann. --- Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Í hópnum eru sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sr. María Ágústsdóttir, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Ásdís Pétursdóttir Blöndal, djákni. Umsjón með síðunni hefur Árni Svanur Daníelsson, vefprestur. Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.
Other Religious Centers in Reykjavík (show all)
Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi
Skútuvogur 1H
Reykjavík, 104

المركز الثقافي الإسلامي الآيسلندي مؤسسة ثقافية دعوية تعليمية العاصمة الآيسلندية ريكيافيك

Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Kaþólska kirkjan á Íslandi Kaþólska kirkjan á Íslandi
Túngata 13
Reykjavík, 101

Kaþólska kirkjan á Íslandi

Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Hátún 2
Reykjavík, 105

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía tilheyrir Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er samband sjálfstæðra Hvítasunnukirkna um allt Ísland.

Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju
Hallgrímstorgi
Reykjavík, 101

" Eldur af himni ! " - Fjórtánda Kirkjulistahátíðin í Hallgrímskirkju // " Fire from Heaven ! " - The 14th. Festival of Sacred Arts at Hallgrims Church

Bænahúsið Kristileg Miðstöð Bænahúsið Kristileg Miðstöð
Fagraþing 2a
Reykjavík, 203

Bænahúsið, kristileg miðstöð Banki: 0116-05-063995 kt. 460406-1370