Kirkjan

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar.

Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf.

Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól.

Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis.

Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann.

---

Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Í hópnum eru sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sr. María Ágústsdóttir og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Umsjón með síðunni hefur Árni Svanur Daníelsson, vefprestur.

Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.

kirkjan.is

Páskar 2019

https://kirkjan.is/frettir/frett/2019/04/17/Paskar-2019/

kirkjan.is Biskup Íslands óskar þér gleðilegra páska: Megi boðskapur páskanna vitja þín, tala til þín, hafa áhrif á líf þitt og færa þér gleði og frið. Gleðilega páska.

kirkjan.is

Kópavogskirkja upplýst

https://kirkjan.is/frettir/frett/2019/04/17/Kopavogskirkja-upplyst/

kirkjan.is Kópavogskirkja er elsta kirkja Kópavogsbæjar og var reist á árunum 1958-1962. Hún er helsta kennileiti bæjarins og er hluti af bæjarmerki Kópavogs.

kirkjan.is

Sumarvaka

https://kirkjan.is/frettir/frett/2019/04/17/Sumarvaka/

kirkjan.is Séra Einars Sigurðssonar er fyrst og fremst minnst fyrir sálmakveðskapinn. Hann er á meðal helstu sálmaskálda kirkjusögunnar og lagði drjúgt að mörkum svo lúterska siðbreytingin festi rætur á Íslandi, átti m.a. helming allra kvæða í Vísnabók sr. Guðbrands, biskups á Hólum.

Mannakorn dagsins:

Bænagangan 2019.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

mannlif.is

„Við eigum að vera í góða liðinu“ | Mannlíf

Agnes biskup var í ítarlegu og fróðlegu viðtalu við Mannlíf sem kom út um helgina. Þar ræðir hún um nauðsyn þess að kirkjan taki afstöðu og berjist fyrir náungakærleik og kristnum gildum.

mannlif.is Biskup Íslands hefur áhyggjur af upprisu afla sem ala á ótta gagnvart innflytjendum og minnihlutahópum. Sjálf hefur hún skipað sér og kirkjunni í það lið sem berst gegn slíkum málflutningi með því að breiða út kærleik og virðingu. Frú Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, ...

kirkjan.is

Kirkjan.is

Pistilinn "Í fyllingu tímans" ritar séra Gunnlaugur Stefánsson í tilefni af uppskeruhátíð kirkjuskólabarnanna í Fjarðabyggð. Þar þjónaði séra Davíð Baldursson prófastur af eldmóði á sínum síðasta degi formlegs embættisferils.

kirkjan.is

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Biskup viðstödd stofnun safnaðar grísku rétttrúnaðarkirkjunnar

Agnes biskup verður viðstödd sögulega stund á sunnudaginn þegar gríska rétttrúnaðarkirkjan opnar söfnuð á Íslandi.

kirkjan.is Þann 7. apríl nk. stofnar gríska rétttrúnaðarkirkjan íslenskan söfnuð

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Sr. Eðvarð Ingólfsson kveður Akranes

Í 22 ár þjónaði sr. Eðvarð Ingólfsson Akranesi. Eftir frábæra þjónustu i bæjarfélaginu færir hann sig yfir í sérþjónustuna. Við þökkum honum fyrir allt það frábæra sem hann hefur gert fyrir kirkjuna og vitum að meira er í vændum.

kirkjan.is Eftir tæp 22 ár í þjónustu sem sóknarprestur á Akranesi þá lætur sr. Eðvarð Ingólfsson af störfum um næstu mánaðamót.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Það fjölgar hratt í hópi þeirra kirkna sem eru "Á grænni leið" en það er fyrsta skrefið á þeirri vegferð að verða grænn söfnuður. 🌳⛪️
Siðferðisboðskapur kristinnar trúar hefur margt að segja inn í umræðuna um loftslagsbreytingar og virðingu fyrir sköpunarverkinu. Kynnið ykkur endilega umhverfisstarf kirkjunnar á Græn kirkja og Fasta fyrir umhverfið. 🌿👌🌎
--
Grafarvogskirkja Grafarvogi

Umhverfishópur Grafarvogskirkju tók í vikunni á móti viðurkenningu fyrir að vera á grænni leið.
Það fjölgar í hópi þeirra kirkna sem vefa umhyggju fyrir sköpunarverkinu inn í starf sitt og boðun 🌳⛪️🌿
------
Grafarvogskirkja Grafarvogi
Safnaðarfélag Grafarvogskirkju
LWF for Climate Justice

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum

Fyrirlestur á vegum Trúarbragðafræðistofu og Grikklandsvinafélagsins: https://kirkjan.is/frettir/frett/2019/03/28/Retttrunadarkirkjan-a-Nordurlondum/

kirkjan.is Trúarbragðafræðistofa og Grikklandsvinafélagið stendur fyrir fyrirlestri á fræðafundi

kirkjan.is

Dagur kirkjutónlistarinnar haldinn hátíðlegur

Dagur kirkjutónlistarinnar haldinn hátíðlegur: https://kirkjan.is/frettir/frett/2019/03/28/Dagur-kirkjutonlistarinnar-haldinn-hatidlegur/

kirkjan.is

Mannakorn dagsins:

Útskrift úr leiðtogaskólanum fór fram í Grensásskirkju í kvöld. Biskup Íslands afhenti ungmennunum útskriftarskírteini.

Í kvöld var ég við útskrift úr leiðtogaskóla kirkjunnar, sem fram fór í Grensásskirkju

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Biskup Íslands fundaði í dag með Karim Askari framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi í moskunni í Skógarhlíð. Tilefnið var hinn hræðilegi harmleikur í Christchurch á Nýja-Sjálandi. Atburðurinn hefur vakið fólk til umhugsunar um mikilvægi friðar í samfélagi okkar og aðgerða til að við getum lifað í friðsömum heimi, segir biskup m.a. í facebook færslu sinni.

Í dag heimsótti ég Karim Askari framkvæmdastjóra Stofnunar múslima á Íslandi, í moskunni í Skógarhlíð. Tilefnið var heimsókn forseta vettvangs múslima í Evrópu, Abdul-Vakhed Niyazov og samstarfsfólks hans á þeim vettvangi. Hinn hræðilegi harmleikur í Christchurch á Nýja-Sjálandi hefur vakið fólk til umhugsunar um mikilvægi friðar í samfélagi okkar og aðgerða til að við getum lifað í friðsömum heimi. Kristið fólk og múslimar standa saman og sýna þannig að við erum á móti hvers konar ofbeldi. Eitt af gildum múslima sem skráð eru á veggspjald í moskunni þeirra er að þeir vilji vera góðir samfélagsþegnar og lifa í friði og sátt við samferðafólk sitt. Kristið fólk deilir þessum sama hugsunarhætti. Samtalið er lykillinn að lausn allra mála. Með samtali vex skilningur og samheldni og löngunin til að gera gott samfélag betra.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Dagur kirkjutónlistarinnar

það verður mikið um dýrðir í Hjallakirkju á laugardaginn.

kirkjan.is

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Sponsored Listing.

Videos (show all)

Jólaávarp biskups 2018
Mahalia, Aretha og Sister Rosetta
Winfried Bönig - Síðdegistónleikar á Alþjóðlegu orgelsumri 2018
Winfried Bönig - Orgelsumar 2018
Kitty Kovács - Alþjóðlegt Orgelsumar 2018
30.06.18 - Irena Chřibková - Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju
Síðdegistónleikar með Birni Steinari Sólbergssyni
Björn Steinar Sólbergsson á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju
Hádegistónleikar Cantum Scholare í Hallgrímskirkju
Síðdegistónleikar á 17.júní - Eyþór Franzson Wechner
Eyþór Franzson Wechner - Orgelsumar í Hallgrimskirkju

Telephone

Address


Laugavegur 31
Reykjavík
150

General information

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar. Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf. Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól. Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis. Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann. --- Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Í hópnum eru sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sr. María Ágústsdóttir, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Ásdís Pétursdóttir Blöndal, djákni. Umsjón með síðunni hefur Árni Svanur Daníelsson, vefprestur. Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.
Other Religious Centers in Reykjavík (show all)
Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi
Skútuvogur 1H
Reykjavík, 104

المركز الثقافي الإسلامي الآيسلندي مؤسسة ثقافية دعوية تعليمية العاصمة الآيسلندية ريكيافيك

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Kaþólska kirkjan á Íslandi Kaþólska kirkjan á Íslandi
Túngata 13
Reykjavík, 101

Kaþólska kirkjan á Íslandi

Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju
Hallgrímstorgi
Reykjavík, 101

" Eldur af himni ! " - Fjórtánda Kirkjulistahátíðin í Hallgrímskirkju // " Fire from Heaven ! " - The 14th. Festival of Sacred Arts at Hallgrims Church

Bænahúsið Kristileg Miðstöð Bænahúsið Kristileg Miðstöð
Fagraþing 2a
Reykjavík, 203

Bænahúsið, kristileg miðstöð Banki: 0116-05-063995 kt. 460406-1370

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Hátún 2
Reykjavík, 105

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía tilheyrir Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er samband sjálfstæðra Hvítasunnukirkna um allt Ísland.