Kirkjan

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar.

Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf.

Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól.

Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis.

Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann.

---

Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Í hópnum eru sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sr. María Ágústsdóttir og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Umsjón með síðunni hefur Árni Svanur Daníelsson, vefprestur.

Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.

Leitandi.is

Sr.Gunnar Rúnar Matthíasson var í viðtali hjá Þórunni Ernu Clausen í jólastofu Leitanda.is.

Leitandi.is

Vilborg Oddsdóttir frá Hjálparstarfi kirkjunnar og Gunnar Rúnar Matthíasson, sjúkrahúsprestur í heimsókn í Jólastofu Leitandi.is

Í dag fáum við að heyra frá Vilborgu Oddsdóttur frá Hjálparstarfi kirkjunnar, en hún vinnur við aðstoð innanlands. Við heimsóttum einnig Augnablikskórinn í Hafnarfjarðarkirkju og fengum að heyra frá þeirra góða starfi. Í lokin sest sr.Gunnar Rúnar Matthíasson í sófann hjá Þórunni Ernu, þar sem þau ræða jólin á spítölunum.

[12/17/17]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 77.2
Ég kalla til Guðs og hrópa,
kalla til Guðs svo að hann heyri til mín.

[12/16/17]   Mannakorn dagsins: Jóhannesarguðspjall 17:3
En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.

Óvæntar gjafir

tru.is

Prédikun séra Örnu Grétarsdóttur í guðsþjónustu í Dómkirkjunni við setningu Alþingis 14. desember sl. http://tru.is/postilla/2017/12/ov%C3%A6ntar-gjafir

tru.is Ungi maðurinn er sonur minn í dag, tengdasonur reyndar og faðir litlu dótturdóttur minnar. Hann fékk dvalar- og atvinnuleyfi hér á Íslandi fyrr á þessu ári og er fullur þakklætis og auðmýktar og hefur lært sitthvað um hina kristnu fyrirgefningu sem honum var áður framandi sem lif...

[12/15/17]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 34.5
Ég leitaði Drottins og hann svaraði mér,
frelsaði mig frá öllu sem ég hræddist.

Leitandi.is

Gunnar Kvaran í Jólastofunni hjá Þórunni Ernu

Gunnar Kvaran sest í sófan hjá Þórunni Ernu í dag og segir okkur frá spennandi viðburði sem hann mun leiða þann 21.janúar næstkomandi.

[12/14/17]   Mannakorn dagsins: Orðskviðirnir 20.3
Það er manni sómi að forðast deilur
en afglapinn kveikir þrætur.

Opinn eldur á Mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

Opinn eldur á Mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna. http://kirkjan.is/2017/12/opinn-eldur-a-mannrettindadegi-sameinudu-thjodanna-2/

kirkjan.is

[12/13/17]   Mannakorn dagsins: Galatabréfið 5.1
Til frelsis frelsaði Kristur okkur. Standið því stöðug og látið ekki aftur leggja á ykkur ánauðarok.

Unu Margréti Jónsdóttur dagskrárgerðarmanni, þakkað | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

Unu Margréti Jónsdóttur dagskrárgerðarmanni þakkað fyrir þáttargerð um sálmabókina: http://kirkjan.is/2017/12/unu-margreti-jonsdottur-dagskrargerdarmanns-thakkad/

kirkjan.is

Djúpslökun á aðventu í Grafarvogskirkju

grafarvogskirkja.is

Djúpslökun á aðventu í Grafarvogskirkju, nánari upplýsingar hér:

grafarvogskirkja.is Á miðvikudögum í desember mun Grafarvogskirkja bjóða upp á djúpslökunaryoga. Tímarnir hefjast á rólegum og mjúkum teygjum sem hjálpa líkamanum að losa um spennu og undurbýr hann undir slökun með trúarlegu ívafi. Aldís Rut Gísladóttir guðfræðingur og yogakennari leiðir dj?...


Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Featured Listing.

Videos (show all)

Föstudagur í Neskirkju
Samvera á aðventu fyrir syrgjendur
Jóhanna Guðrún - Kirkjuþing
Kirkjuþing 2017 - 15.11.2017
Kirkjuþing 2017 - 15.11.2017
Kirkjuþing 2017 - 15.11.2017
Kirkjuþing 2017 - 14.11.2017
Kirkjuþing 2017 - 13.11.17
Kirkjuþing 2017 - 13.11.2017
Kirkjuþing 2017 - 13.11.2017
Kirkjuþing 2017 - 12.11.2017
Kirkjuþing 2017 - 12.11.2017

Telephone

Address


Laugavegur 31
Reykjavík
150
Other Reykjavík places of worship (show all)
Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi
Reykjavík, 101

Á þjóðhátíðardegi Íslendinga bjóða kristin trúfélög til sameiginlegrar bæna- og samverustundar í Dómkirkjunni í Reykjavík. Beðið verður fyrir landi og þjóð,...

Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík
Fríkirkjuvegi 5
Reykjavík, 101

Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík var stofnaður sunnudaginn 19. nóvember árið 1899, Fríkirkjan við tjörnina var vígð þann 22. febrúar 1903 af séra Ólafi Ólafssyni verðandi presti safnaðarins.

Laugarneskirkja Laugarneskirkja
Við Kirkjuteig
Reykjavík, 105

Laugarneskirkja v/ Kirkjuteig 105 Reykjavík

Reykjavik Cathedral Reykjavik Cathedral
Reykjavík

Reykjavík Cathedral is a cathedral church in Reykjavík, Iceland, the seat of the Bishop of Iceland and mother church of the Evangelical Lutheran Church of Iceland, as well as the...

Landakotskirkja Landakotskirkja
Túngötu 13
Reykjavík, 101

Landakotskirkja, formally Basilika Krists konungs, is the cathedral of the Catholic Church in Iceland. Often referred to as Kristskirkja, Landakotskirkja is in the western part of ...

Cathédrale-basilique du Christ-Roi de Reykjavik Cathédrale-basilique du Christ-Roi de Reykjavik
Reykjavík

La cathédrale-basilique du Christ-Roi de Reykjavik, appelée couramment « église de Landakot », est l’unique cathédrale catholique islandaise siège du diocèse catholique. ...

Upper Room Baptist Church, Iceland Upper Room Baptist Church, Iceland
Fagraþing 2a
Reykjavík, 203

Upper Room Baptist Church serves the greater Reykjavik area. Location: Kefas church located in Kópavogur at Fagraþingi 2a

Cattedrale di Cristo Re a Reykjavík Cattedrale di Cristo Re a Reykjavík
Reykjavík

La cattedrale di Cristo Re, anche conosciuta come chiesa di Landakotstún, è il principale luogo di culto cattolico di Reykjavík, capitale dell'Islanda.La chiesa è sede della ca...

Grafarvogskirkja Grafarvogi Grafarvogskirkja Grafarvogi
Fjörgyn
Reykjavík, 112

Þetta er síða Grafarvogssafnaðar. Guðsþjónustur eru alla sunnudaga í kirkjunni kl.11:00 og kirkjuselinu kl. 13. Sunnudagaskólar á báðum stöðum

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja is a Lutheran (Church of Iceland) parish church in Reykjavík, Iceland. At high, it is the largest church in Iceland and among the tallest structures in Iceland. T...

Loftstofan Baptistakirkja Loftstofan Baptistakirkja
Fagraþing 2a
Reykjavík, 203

Loftstofan Baptistakirkja er samansafn af ófullkomnu fólki sem þráir að þekkja Jesú, líkjast Honum, og gera Hann þekktan.

Bazylika katedralna Chrystusa Króla w Reykjavíku Bazylika katedralna Chrystusa Króla w Reykjavíku
Túngata 13, 101
Reykjavík, 101

Bazylika katedralna pw. Chrystusa Króla w Reykjavíku, Kościół Landakot (isl. Basilika Krists konungs, Landakotskirkja) – rzymskokatolicka katedra znajdująca się w zachodni...