Kirkjan

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar.

Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf.

Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól.

Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis.

Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann.

---

Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Í hópnum eru sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sr. María Ágústsdóttir og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Umsjón með síðunni hefur Árni Svanur Daníelsson, vefprestur.

Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.

Mannakorn dagsins: Sálmarnir 107.29
Hann breytti storminum í blíðan blæ
og öldur hafsins lægði.

[03/13/18]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 39:6
Sjá, örfáar þverhendur hefur þú gert daga mína
og ævi mín er sem ekkert fyrir þér.
Andgustur einn eru allir menn

Leitandi.is

Frambjóðendur til embættis vígslubiskups í Skálholti, kynna sig og sín málefni.
Axel Á. Njarðvík
Kristján Björnsson
Eiríkur Jóhannsson

Frambjóðendur til embættis vígslubiskups í Skálholti, kynna sig og sín stefnumál.
Kristján Björnsson
Axel Á. Njarðvík
Eiríkur Jóhannsson

[03/12/18]   Mannakorn dagsins: Harmljóðin 3.24
Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín,
þess vegna vona ég á hann.

Hvað er sannleikur?

tru.is

Prédikun séra Guðbjargar Jóhannesdóttur sem flutt var í Langholtskirkju 11. mars og útvarpað var á Rás eitt. http://tru.is/postilla/2018/3/hvað-er-sannleikur

tru.is Við eigum öll rétt á virðingu, elsku, öryggi, frelsi og réttlæti. Það væri lifaður sannleikur.

[03/11/18]   Mannakorn dagsins: Fyrra Pétursbréf 3.15
En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið.

Kirkjuþing 2017-2018- Mars.2018

Kirkjuþing

Kirkjuþing 2017-2018- Mars.2018

Kirkjuþing

Kirkjuþing 2017-2018- Mars.2018

Kirkjuþing

Kirkjuþing 2017-2018- Mars.2018

Kirkjuþing

Kirkjuþing 2017-2018- Mars.2018

Kirkjuþing

[03/10/18]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 71.1
Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis,
lát mig aldrei verða til skammar.

Aftansöngur (evensong) í Háteigskirkju | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

http://kirkjan.is/2018/03/aftansongur-evensong-i-hateigskirkju/

kirkjan.is Næstkomandi þriðjudagskvöld, 13. mars klukkan 20 býður Háteigskirkja til aftansöngs í kirkjunni. Aftansöngur (evensong) er guðsþjónustuform að enskri fyrirmynd þar sem kórsöngur, víxlsöngvar og lestrar skiptast á. Aftansöngurinn verður í umsjá Þorvaldar Arnar Davíðssonar, ...

Nokkrir punktar um kirkju í vanda

tru.is

Pistill frá séra Hreini Hákonarsyni sem birtur er á tru.is: http://tru.is/pistlar/2018/3/nokkrir-punktar-um-kirkju-i-vanda

tru.is Í henni var m.a. fullyrt að trúarleg vanþekking væri farin að bitna á menningarlæsi almennings. Fækkun í þjóðkirkjunni myndi halda áfram ef ekki yrði brugðist með einhverjum hætti, færi niður í 60% eins og á hinum Norðurlöndunum.

[03/09/18]   Mannakorn dagsins: Fyrra Korintubréf 13.2
Og þótt ég hefði spádómsgáfu
og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking
og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú að færa mætti fjöll úr stað
en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt.

[03/08/18]   Mannakorn dagsins: Fyrra Korintubréf 1.9
Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú Krist, Drottin vorn.

Árni Finnsson hjá Náttúruverndarsamtökum Íslands: Áhrif loftslagsbreytinga á hafið og lífið í sjónum.

Árni Finnsson hjá Náttúruverndarsamtökum Íslands: Áhrif loftslagsbreytinga á hafið og lífið í sjónum.

[03/07/18]   Mannakorn dagsins: Jóhannesarguðspjall 1.51
Og hann segir við hann: „Sannlega, sannlega segi ég yður:
Þér munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir Mannssoninn.“

Áhrif loftslagsbreytinga á hafið og lífið í sjónum – Árni Finnsson með erindi á umræðukvöldi í Glerárkirkju mivikudag 7. mars kl. 20

eything.com

eything.com Á næsta fræðslu- og umræðukvöldi í Glerárkirkju miðvikudaginn 7. mars kl. 20 kemur Árni Finnsson hjá Náttúruverndarsamtökum Íslands, sem hefur í mörg ár sótt loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna …

[03/06/18]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 23.2
Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,
leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis njóta.

Gamlinginn 2018, styrktartónleikar | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

Gamlinginn 2018, styrktartónleikar, sjá hér: http://kirkjan.is/2018/03/gamlinginn-2018-styrktartonleikar/

kirkjan.is Styrktartónleikarnir Gamlinginn 2018 verða haldnir í Grensáskirkju miðvikudaginn 7. mars nk. kl. 20. Tónleikarnir eru til styrktar orlofsdvöl eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði. Listamenn sem koma fram eru: María Magnúsdóttir, Vox Populi, Löngumýrargengið og Stórsveit öðling...

[03/05/18]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 34.19
Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta,
hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda.

[03/04/18]   Mannakorn dagsins: Efesusbréfið 5.9
Því að ávöxtur ljóssins er einskær góðvild,
réttlæti og sannleikur.

[03/03/18]   Mannakorn dagsins: Fyrra Pétursbréf 5.7
Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.

Þjóðkirkja á þröskuldi IV

tru.is

Pistill dr. Hjalta Hugasonar, sá fjórði með yfirskriftinni ,,Þjóðkirkja á þröskuldi": http://tru.is/pistlar/2018/03/þjoðkirkja-a-þroskuldi-iv/

tru.is Nú skulu þær ólar ekki eltar frekar en vikið að öðru atriði sem kann að skipta miklu fyrir framtíð íslensku þjóðkirkjunnar: Kann að vera að sjálfsskilningur þjóðkirkjunnar eða sjálfsmynd sé ekki nægilega skýr? Án slíks skilnings á sjálfri sér og stöðu sinni er ólí...

Kirkjan sem rispuð hljómplata?

tru.is

Pistill séra Þórs Haukssonar, sóknarprests, sem birtist á tru.is í dag: http://tru.is/pistlar/2018/3/kirkjan-sem-rispuð-hljomplata

tru.is Það er ekkert mál að höndla gleðina, hláturinn, gleðjast með glöðum og hlægja með viðhlægjendum. Þá er gott að vita í hvorn fótinn eigi að stíga þegar gleðin á sér ekki víst sæti í salarkynnum hugans.

[03/02/18]   Mannakorn dagsins: Orðskviðirnir 15.13
Glatt hjarta gerir andlitið hýrlegt
en sé hryggð í hjarta er hugurinn dapur.

Fastið fyrir umhverfið!

[03/01/18]   Mannakorn dagsins: Orðskviðirnir 12.11
Sá sem yrkir land sitt mettast af brauði
en sá sem sækist eftir hégóma er heimskur.

Sindri Geir Óskarsson fjallar um keltneska kristni og föstu fyrir umhverfið

Sr. Jón Lísa Þorsteinsdóttir, Geta 12 sporin stutt okkur í því að ganga betur um jörðina

Þjóðkirkja í nútíma skipulagi stjórnunar: Hindranir og möguleikar | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

Málstofa á vegum Guðfræðistofnunar: http://kirkjan.is/2018/02/thjodkirkja-i-nutima-skipulagi-stjornunar-hindranir-og-moguleikar/

kirkjan.is Mánudaginn 5. mars n.k. heldur dr. Ásdís Emilsdóttir Petersen fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13.

Börn og unglingar safna fyrir steinhúsum | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

Á æskulýðsdaginn munu börn og unglingar í Kjalarnessprófastsdæmi safna fyrir steinhúsum. http://kirkjan.is/2018/02/born-og-unglingar-safna-fyrir-steinhusum/

kirkjan.is Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar er næsta sunnudag, 4. mars, en þennan dag er athyglinni sérstaklega beint að börnum og unglingum og þau hvött til virkrar þátttöku í kirkjustarfi og guðsþjónustum dagsins. Að þessu tilefni stendur Æskulýðssamband kirkjunnar í Kjalarnessprófasts...

Bænadagur kvenna 2018 | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

Bænadagur kvenna 2. mars nk. http://kirkjan.is/2018/02/baenadagur-kvenna-2018/

kirkjan.is Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 2. mars nk. Efni bænadags kvenna kemur að þessu sinni frá Suður-Ameríkulýðveldinu Súrínam. Er fjallað um umhverfisvernd undir yfirskriftinni „Öll sköpun Guðs er harla góð“. Bænasamverur verða haldnar víða um land. Samkoman á h...

[02/28/18]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 69:31
Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng.

Bann við umskurði drengja

tru.is

Séra Sigurvin Jónsson skrifar um bann við umskurði drengja: http://tru.is/pistlar/2018/2/bann-við-umskurði-drengja

tru.is Frumvarp til laga um bann við umskurði drengja hefur vakið mikla athygli erlendis, ekki síst í Danmörku þar sem ég er við nám og andstaða við umskurð fer vaxandi.

Fræðslu- og foreldramorgnar í Vídalínskirkju, áhugaverð dagskrá, sjá hér fyrir neðan:

Keltnesk íhugun og 12 sporin leið í föstuhaldi – Fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju 28. febrúar kl. 20

eything.com

Áhugavert erindi á morgun á fræðslu- og umræðukvöldi um 12 spora starf og keltenska íhugun í tengslum við umhverfi okkar!

eything.com Á næsta fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju fjallar sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir um 12 spora starf sem leið til að ganga betur um jörðina og Sindri Geir Óskarsson um keltneska íhugun til að sjá…

Vídalínskirkja

Æskulýðsdagurinn og sameiginleg söfnun í Kjalarnessprófastsdæmi. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir, segir frá:

[02/27/18]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 16.8
Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki

[02/26/18]   Mannakorn dagsins: Orðskviðirnir 16:3
Fel Drottni verk þín og þá bera áform þín árangur

Þjóðkirkja á þröskuldi III

tru.is

Þriðji pistill dr. Hjalta Hugasonar um þjóðkirkju á þröskuldi: http://tru.is/pistlar/2018/2/þjoðkirkja-a-þroskuldi-iii

tru.is Nú virðist tími til kominn að hefja stórfellda sameiningu sókna og prestakalla í þéttbýli og þá ekki síst á suð-vesturhorninu. Ágætt skref í þá átt virðist að skipta Reykjavík upp í tvö prestaköll eða starfssvæði hugsanlega á grundvelli núverandi skiptingar í prófas...

[02/25/18]   Mannakorn dagsins: Orðskviðirnir 25:15
Með þolinmæði má telja höfðingja hughvarf,
mjúk tunga mylur bein.

[02/24/18]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 143.8
Lát mig heyra miskunn þína að morgni dags
því að þér treysti ég.
Vísa mér veginn sem ég skal halda
því að til þín hef ég sál mína.

Leitandi.is

Ráðstefna EAPN fór fram á Grand Hotel í morgun, þar sem rætt var hvort borgaralaun væru málið. Hér má sjá samantekt frá Leitandi.is

Samtökin EAPN (European Anti Poverty Network) héldu í dag ráðstefnu á Grand Hotel þar sem spurt var hvort borgaralaun væru málið. Frá þingflokki Pírata kom Halldóra Mogensen þingkona, Haukur Hilmarsson, fjármálaráðgjafi, Albert Svan landfræðingur, Rún Björn Herrera frá málefnahópi ÖBI og Valur Gunnarsson rithöfundur.

Að baki þessari ráðstefnu stóðu EAPN á Íslandi, sem eru regnhlífarsamtök félaga sem berjast gegn fátækt og félagslegri einangrun á Íslandi. Samtökin eiga aðild að EAPN (European Anti Poverty Network). Lykilatriði í baráttu EAPN er virk þátttaka fólk sem lifir í fátækt. Í þeim tilgangi starfar Pepp á Íslandi innan EAPN á Íslandi sem samanstendur af fólki sem hefur sjálft upplifað fátækt og félagslega einangrun.
Aðildarfélögin eru Félag einstæðra foreldra, Hagsmunasamtök heimilanna, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn, Kærleiksþjónusta kirkjunnar, Samhjálp, Sjálfsbjörg, Velferðarsjóður Suðurnesja og Öryrkjabandalag Íslands.

Kirkjan

Við erum í beinni frá Grand Hotel.

European Anti Poverty Network

Eru borgaralaun málið?
Kostir og gallar þessarar rótttæku hugmyndar verða ræddir á morgunverðarfundi EAPN á Íslandi á Grand Hotel föstudaginn 23.febrúar frá kl. 08:30 - 11:00.

Kirkjan

Vil hvetja alla til að deila þessu streymi frá European Anti Poverty Network, sem núna er í gangi.

European Anti Poverty Network

Eru borgaralaun málið?
Kostir og gallar þessarar rótttæku hugmyndar verða ræddir á morgunverðarfundi EAPN á Íslandi á Grand Hotel föstudaginn 23.febrúar frá kl. 08:30 - 11:00.

[02/23/18]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 40.12
Tak þú eigi miskunn þína frá mér, Drottinn,
lát náð þína og trúfesti ætíð vernda mig

Fornleifar í Skálholti, málþing | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

Skálholtsfélagið hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar, sjá hér: http://kirkjan.is/2018/02/fornleifar-i-skalholti-malthing/

kirkjan.is Skálholtsfélagið hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu.


Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Featured Listing.

Videos (show all)

Kirkjuþing 2017-2018-  Mars.2018
Kirkjuþing 2017-2018-  Mars.2018
Kirkjuþing 2017-2018-  Mars.2018
Kirkjuþing 2017-2018-  Mars.2018
Kirkjuþing 2017-2018-  Mars.2018
Árni Finnsson hjá Náttúruverndarsamtökum Íslands: Áhrif loftslagsbreytinga á hafið og lífið í sjónum.
Sindri Geir Óskarsson fjallar um keltneska kristni og föstu fyrir umhverfið
Sr. Jón Lísa Þorsteinsdóttir, Geta 12 sporin stutt okkur í því að ganga betur um jörðina
Morgunverðarfundur EAPN um borgaralaun
Fasta fyrir umhverfið - Sindri Geir Óskarsson - Fransarnir tveir.
Lofsyngið Drottni

Telephone

Address


Laugavegur 31
Reykjavík
150
Other Religious Centers in Reykjavík (show all)
Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju
Skólavörðuholti
Reykjavík, 101

Listvinafélag Hallgrímskirkju var stofnað 1982. Markmið þess er að halda áfram að halda uppi því öfluga listastarfi, sem byggt hefur verið upp undanfarin rúmlega 30 á...

Reykjavík Cathedral Reykjavík Cathedral
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Reykjavík Cathedral is a cathedral church in Reykjavík, Iceland, the seat of the Bishop of Iceland and mother church of the Evangelical Lutheran Church of Iceland, as well as the...

Kaþólska kirkjan á Íslandi Kaþólska kirkjan á Íslandi
Túngata 13
Reykjavík, 101

Í Reykjavíkurbiskupsdæmi eru 7 sóknir: Kristssókn, Sókn hl. Jóhannesar postula, St. Maríusókn, St. Jósefssókn, St. Péturssókn, St. Þorlákssókn og sókn St. Jóhannesar Páls II.

Bænahúsið Kristileg Miðstöð Bænahúsið Kristileg Miðstöð
Stangarhylur 7
Reykjavík, 110

Bænahúsið, kristileg miðstöð Banki: 0116-05-063995 kt. 460406-1370

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Seljakirkja er kirkjumiðstöð íbúa í Seljahverfi. Þar er fjölbreytt safnaðarstarf fyrir unga sem aldna. Kynntu þér starfið og taktu þátt! Nánar um safnaðarstarf kirk...

Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju
Hallgrímstorgi
Reykjavík, 101

" Eldur af himni ! " - Fjórtánda Kirkjulistahátíðin í Hallgrímskirkju // " Fire from Heaven ! " - The 14th. Festival of Sacred Arts at Hallgrims Church

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi
Skútuvogur 1H
Reykjavík, 104

المركز الثقافي الإسلامي الآيسلندي مؤسسة ثقافية دعوية تعليمية العاصمة الآيسلندية ريكيافيك

Landakotskirkja Landakotskirkja
Túngötu 13
Reykjavík, 101

Landakotskirkja, formally Basilika Krists konungs, is the cathedral of the Catholic Church in Iceland. Often referred to as Kristskirkja, Landakotskirkja is in the western part of ...