Kirkjan

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar.

Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf.

Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól.

Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis.

Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann.

---

Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Í hópnum eru sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sr. María Ágústsdóttir og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Umsjón með síðunni hefur Árni Svanur Daníelsson, vefprestur.

Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.

Kirkjuþing 2017 - 11.11.2017

Kirkjuþing 2017 í Vídalínskirkju - Þriðji hluti

Kirkjuþing 2017 - 11.11.2017

Kirkjuþing 2017 í Vídalínskirkju - Annar hluti

Kirkjuþing 2017 sett í Vídalínskirkju | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

Kirkjuþing 2017 hafið

kirkjan.is Kirkjuþing 2017 var sett í dag í Vídalínskirkju. Við setninguna ávarpaði þingið dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen. Auk þess fluttu ávörp Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands og Magnús E. Kristjánsson, forseti kirkjuþings.

Kirkjuþing 2017

Kirkjuþing 2017 í Vídalínskirkju - Fyrsti hluti

Kirkjuþing 2017

Kirkjuþing 2017 í Vídalínskirkju - Setningarathöfn

Mannakorn dagsins: Sálmarnir 19.15
Mættu orð mín vera þér þóknanleg
og hugsanir hjarta míns koma fram fyrir þig,
Drottinn, bjarg mitt og frelsari.

Global churches act together for climate justice in call to COP23

lutheranworld.org

https://www.lutheranworld.org/news/global-churches-act-together-climate-justice-call-cop23-0

lutheranworld.org The World Council of Churches, ACT Alliance and Lutheran World Federation - together representing more than half a billion Christians worldwide - are issuing a united call for action on climate justice, the largest call of its kind in history. In a joint video message released on 5 November, leaders...

Tónleikar 6 kóra í Hveragerðiskirkju | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

http://kirkjan.is/2017/11/tonleikar-6-kora-i-hveragerdiskirkju/

kirkjan.is

Mannakorn dagsins: Sálmarnir 17.8
Varðveit mig sem sjáaldur augans,
fel mig í skugga vængja þinna.

[11/09/17]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 145:15-16
Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun.


Want your Place Of Worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Featured Listing.

Videos (show all)

Kirkjuþing 2017 - 11.11.2017
Kirkjuþing 2017 - 11.11.2017
Kirkjuþing 2017
Kirkjuþing 2017
Bragi Bergþórsson - Herr Christ, der einig Gottes Sohn
Steinunn Jóhannesdóttir og Jóhanna Halldórsdóttir flytja Tón-l...
Ella Vala Ármannsdóttir flytur sálm eftir Elisabetu Cruciger
Stefnir í aðskilnað ríkis og kirkju?
Hæfileikakeppni ÆSKÞ 2017 á Selfossi
(ó)nýtt - Landsmót ÆSKÞ 2017 - Selfossi

Telephone

Address


Laugavegur 31
Reykjavík
150
Other Reykjavík places of worship (show all)
Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is

Iglesia Extrema Iglesia Extrema
Pósthólf
Reykjavík, 121

Escriban aqui mismo o a fldizzy@juno.com

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja is a Lutheran (Church of Iceland) parish church in Reykjavík, Iceland. At high, it is the largest church in Iceland and among the tallest structures in Iceland. T...

Landakotskirkja Landakotskirkja
Túngötu 13
Reykjavík, 101

Landakotskirkja, formally Basilika Krists konungs, is the cathedral of the Catholic Church in Iceland. Often referred to as Kristskirkja, Landakotskirkja is in the western part of ...

Hátíð vonar Hátíð vonar
Háaleitisbraut 58-60
Reykjavík, 108 REYKJAVÍK

HÁTÍÐ VONAR var haldin 28. og 29. sept, 2013 í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu hatidvonar.is

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Neskirkja Neskirkja
Við Hagatorg
Reykjavík, 107

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Kvenfélag Bústaðasóknar Kvenfélag Bústaðasóknar
Tunguvegi 25
Reykjavík, 108

Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi
Reykjavík, 101

Á þjóðhátíðardegi Íslendinga bjóða kristin trúfélög til sameiginlegrar bæna- og samverustundar í Dómkirkjunni í Reykjavík. Beðið verður fyrir landi og þjóð,...