Kirkjan

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar.

Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf.

Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól.

Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis.

Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann.

---

Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Í hópnum eru sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sr. María Ágústsdóttir og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Umsjón með síðunni hefur Árni Svanur Daníelsson, vefprestur.

Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.

Hver er óvinur þinn?

tru.is

Prédikun séra Bolla Péturs Bollasonar, sóknarprests í Laufási, í Dómkirkjunni í guðsþjónustu við setningu Alþingis. http://tru.is/postilla/2017/9/hver-er-ovinur-%c3%beinn

tru.is Það er á ábyrgð okkar að bregðast við knýjandi málum samfélagsins og heimsins og þau viðbrögð kalla á hæfni, ígrundun og þurfa ávallt og ætíð að einkennast af heiðarleika og sannleika, þannig komum við í raun og sanni vel fram bæði við vini sem óvini hvort sem þeir búa í okkur sjálfum eða einhverjum...

Að temja sér að deyja og temja sér að undrast : Málstofa Guðfræðistofnunar | Þjóðkirkjan

kirkjan.is

Að temja sér að deyja og temja sér að undrast, málstofa Guðfræðistofnunar: http://kirkjan.is/2017/09/ad-temja-ser-ad-deyja-og-temja-ser-ad-undrast-malstofa-gudfraedistofnunar/

kirkjan.is

[09/12/17]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 34:19
Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda.

Fullveldi og flóttafólk

tru.is

Grein dr. Sólveigar Önnu Bóasdóttur og dr. Hjalta Hugasonar um fullveldi Íslands og málefni flóttamanna: http://tru.is/pistlar/2017/9/fullveldi-og-flottafolk

tru.is Við lýsum okkur í meginatriðum andvíg „afgreiðslum“ Útlendingastofnunar en þær felast í að vísa fólki úr landi án þess mál þeirra hljóti efnislegra meðferð. Slíkt sæmir ekki fullvalda ríki.

[09/11/17]   Mannakorn dagsins: Rómverjabréfið 15:13
Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð auðug að voninni í krafti heilags anda.

[09/10/17]   Mannakorn dagsins: Fyrra Korintubréf 2.9
En það er eins og ritað er:
Það sem auga sá ekki og eyra heyrði ekki
og ekki kom upp í hjarta nokkurs manns,
það allt hefur Guð fyrirbúið þeim er hann elska.

[09/09/17]   Mannakorn dagsins: Sálmarnir 16:11
Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu.

Aðsteðjandi umhverfisógn og þörfin á nýrri siðbót.

Seinni hluti af málþingi í Þjóðminjasafninu.

Aðsteðjandi umhverfisógn og þörfin á nýrri siðbót.

Upphaf seinni hluta málþings.

Aðsteðjandi umhverfisógn og þörfin á nýrri siðbót.

Fyrri hluti af málþingi í Þjóðminjasafninu.

Videos (show all)

Aðsteðjandi umhverfisógn og þörfin á nýrri siðbót.
Aðsteðjandi umhverfisógn og þörfin á nýrri siðbót.
Aðsteðjandi umhverfisógn og þörfin á nýrri siðbót.
Pílagrímagangan frá Gröf að Hólum 2017
Setning Hólahátíðar 2017
Hólahátíð 2017
Hólahátíð 2017
Skálholtshátíð - Hátíðarmessa 2017

Telephone

Address


Laugavegur 31
Reykjavík
150
Other Reykjavík places of worship (show all)
Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is

Iglesia Extrema Iglesia Extrema
Pósthólf
Reykjavík, 121

Escriban aqui mismo o a fldizzy@juno.com

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Hátíð vonar Hátíð vonar
Háaleitisbraut 58-60
Reykjavík, 108 REYKJAVÍK

HÁTÍÐ VONAR var haldin 28. og 29. sept, 2013 í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu hatidvonar.is

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Neskirkja Neskirkja
Við Hagatorg
Reykjavík, 107

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Kvenfélag Bústaðasóknar Kvenfélag Bústaðasóknar
Tunguvegi 25
Reykjavík, 108

Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi Samkirkjuleg bænastund fyrir Íslandi
Reykjavík, 101

Á þjóðhátíðardegi Íslendinga bjóða kristin trúfélög til sameiginlegrar bæna- og samverustundar í Dómkirkjunni í Reykjavík. Beðið verður fyrir landi og þjóð,...

Loftstofan Baptistakirkja Loftstofan Baptistakirkja
Ingólfsstræti 19
Reykjavík, 101

Loftstofan Baptistakirkja er samansafn af ófullkomnu fólki sem þráir að þekkja Jesú, líkjast Honum, og gera Hann þekktan.

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Hátún 2
Reykjavík, 105

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía tilheyrir Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er samband sjálfstæðra Hvítasunnukirkna um allt Ísland.