Kirkjan

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar.

Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf.

Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól.

Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis.

Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann.

---

Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Í hópnum eru sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sr. María Ágústsdóttir og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Umsjón með síðunni hefur Árni Svanur Daníelsson, vefprestur.

Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.

kirkjan.is

Íslenski söfnuðurinn í Noregi gleðst ráðningu nýs prests

Íslenski söfnuðurinn í Noregi leitar nú að nýjum presti til að leiða þeirra öfluga safnaðarstarf.

kirkjan.is Auglýst er nú laus staða prests hjá íslenska söfnuðinum í Noregi. Um 7000 Íslendingar sem skráðir eru í þjóðkirkjuna eru búsettir í Noregi

Mannakorn dagsins:

Barnastarf kirkjunnar

Sunnudagaskólinn er hafin að nýju. Góð gildi, góður félagsskapur og alltaf gaman.

Er lagið Tikki tikki ta í alvörunni með ABBA? Komdu og vertu með! Sunnudagaskólinn er í kirkjunni þinni.👨‍👩‍👧‍👦

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Styrkjum úthlutað úr Tónmenntasjóði kirkjunnar

Tónmenntasjóður kirkjunnar úthlutaði í síðustu viku 11 verkefnum samtals 2.2 milljónum króna.

kirkjan.is Þann 3. janúar síðastliðinn var úthlutað styrkjum úr Tónmenntasjóði kirkjunnar.

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Hvað er sálgæsla?

Undanfarin 14 ár hefur sr. Vigfús Bjarni Albertsson starfað sem sjúkrahúsprestur hjá þjóðirkjunni. Hann fjallar hér um sálgæsluna sem er eitt mikilvægasta starf presta og djákna.

kirkjan.is Undanfarin 14 ár hefur Vigfús Bjarni Albertsson starfað sem sjúkrahúsprestur hjá þjóðkirkjunni og hefur hann á þeim tíma veitt fjölda manns sálgæslu

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Nýársprédikun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands 2019

Agnes biskup óskar þess að við göngum jákvæð en meðvituð inn í nýtt ár.

kirkjan.is Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, lagði áherslu á mikilvægi þess að mæta nýju ári með bjartsýni og æðruleysi í nýársprédikun sinni sem hún flutti í Dómkirkjunni í dag.

Mannakorn dagsins:

[12/31/18]   Við viljum þakka ykkur fyrir árið sem er senn liðið. Við biðjum að Guð gefi ykkur ánægjulegt og bjart 2019.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

tru.is

Ljós í myrkri

Prédikun biskups Íslands við guðsþjónustu í Dómkirkjunni á jóladag: http://tru.is/postilla/2018/12/ljos-i-myrkri-2

tru.is Ég trúi því að allt fólk vilji innst inni vera þar sem ljósið skín og fegurðin ríkir. Börnin læra það sem fyrir þeim er haft og engin ástæða til að gefa það eftir sem leiðir þau á farsælar brautir í lífinu.

tru.is

Gleðileg jól

Prédikun biskups Íslands í guðsþjónustu í Dómkirkjunni sem sjónvarpað var í Ríkissjónvarpinu á aðfangadagskvöld kl. 22. http://tru.is/postilla/2018/12/gleðileg-jol-2

tru.is Trump, Pútin, May eða Merkel eiga ekki síðasta orðið og draga ekki huga okkar til sinna heimshluta núna. Heldur er það bærinn Betlehem, brauðhúsið, sem er miðja alheimsins á jólum. Sá sigrar sem elskar mest. Þess vegna óskum við hvert öðru gleðilegra jóla.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Jólaávarp biskups 2018

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Fyrstu jólin á Íslandi

Toshiki Toma, prestur innflytjenda, hefur skrifað þennan fallega pistil um upplifun fólks sem nýflutt er til landsins á jólunum.

kirkjan.is Toshiki Toma, prestur innflytjenda fjallar um upplifun jólanna

Hjálparstarf kirkjunnar

Þetta eru nú meiri jólasveinarnir! Hjálparstarf kirkjunnar þakkar fyrir frábæran stuðning við starfið á árinu sem er að líða! Farið varlega í umferðinni!

Mannakorn dagsins:

's cover photo

Mannakorn dagsins:

ruv.is

Engar upptökur að sækja til dómkirkjuprestsins

Sveinn dómkirkjuprestur er margfróður um ,,hið alsjáandi auga drottins".

ruv.is Dómkirkjuprestur skilur ekki hvað hann á að geta upplýst um Klausturmálið, enda séu engar eftirlitsmyndavélar á Dómkirkjunni. Miðflokksmenn vilja leiða hann sem vitni til að undirbyggja mögulega málsókn gegn Báru Halldórsdóttur.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

kirkjan.is

Jólin koma líka í fangelsin

Í 25 ár hefur Hreinn Hákonarson starfað sem fangaprestur þjóðkirkjunnar. Hér má lesa áhugaverðan pistil sem hann skrifaði um jólahald á Litla-Hrauni.

kirkjan.is Þó nokkur samheldni kemur í ljós í hópnum og vinabragur svífur yfir vötnum.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

LWF for Climate Justice

Fulltrúar þjóðkirkjunnar og The Lutheran World Federation ræddu við umhverfisráðherra á Loftslagsráðstefnu sameinuðuþjóðanna þar sem hann hvatti kirkjur til að taka til hendinni og mæta þessari stærstu áskorun 21. aldar. "We are stronger together".🌿🌍🙏

LWF for Climate Justice - Græn kirkja - ACT Now For Climate Justice - Guðmundur Ingi, umhverfis- og auðlindaráðherra

The LWF for Climate Justice youth delegation asked the Icelandic minister of environment if churches should engage in Climate Action.

Mannakorn dagsins:

Mannakorn dagsins:

tru.is

Lífið og tilveran Kirkjulykt - Pistlar - Trúin og lífið

Kirkjulykt í Árbæjarkirkju, pistill á aðventu frá séra Þór Haukssyni: http://tru.is/pistlar/2018/12/kirkjulykt

tru.is Á öðrum sunnudegi í aðventu hringir kirkjan inn messuhald dagsins í Árbænum einu af úthverfum Reykjavíkur. Allur vindur var úr veðrinu frá deginum áður. Fallegur og kyrrlátur morgunn, hitastigið mínus - 2°-3° gráður. Hvellur hljómur kirkjuklukknanna; sem eiga sinn uppruna suð...

Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Sponsored Listing.

Videos (show all)

Jólaávarp biskups 2018
Mahalia, Aretha og Sister Rosetta
Winfried Bönig - Síðdegistónleikar á Alþjóðlegu orgelsumri 2018
Winfried Bönig - Orgelsumar 2018
Kitty Kovács - Alþjóðlegt Orgelsumar 2018
30.06.18 - Irena Chřibková - Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju
Síðdegistónleikar með Birni Steinari Sólbergssyni
Björn Steinar Sólbergsson á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju
Hádegistónleikar Cantum Scholare í Hallgrímskirkju
Síðdegistónleikar á 17.júní - Eyþór Franzson Wechner
Eyþór Franzson Wechner - Orgelsumar í Hallgrimskirkju

Telephone

Address


Laugavegur 31
Reykjavík
150

General information

Þjóðkirkjan er lifandi og öflug hreyfing fólks sem á samleið í trúnni á Guð sem Jesús Kristur birtir og boðar. Þjóðkirkjan er sýnilegt, litríkt og vaxandi samfélag sem vekur og nærir kristna trúariðkun og andlegt líf. Þjóðkirkjan mætir sérhverri manneskju þar sem hún er stödd á lífsleiðinni, veitir liðsinni og skjól. Þjóðkirkjan er vettvangur samtals í þjóðfélaginu um þýðingarmikil málefni í ljósi kristinnar trúar og siðferðis. Þjóðkirkjan virkjar fólk í starfi sínu og eflir það til þjónustu við Guð og náungann. --- Á síðu kirkjunnar á Facebook skrifa prestar, djáknar og leikmenn sem eru virkir í starfi kirkjunnar. Í hópnum eru sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sr. María Ágústsdóttir, sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Ásdís Pétursdóttir Blöndal, djákni. Umsjón með síðunni hefur Árni Svanur Daníelsson, vefprestur. Notendur síðunnar geta brugðist við efni hennar með ummælum og tekið þátt í samtali á umræðuþráðum. Við biðjum alla þátttakendur að vera kurteisir og halda sig við efnið hverju sinni.
Other Religious Centers in Reykjavík (show all)
Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi
Skútuvogur 1H
Reykjavík, 104

المركز الثقافي الإسلامي الآيسلندي مؤسسة ثقافية دعوية تعليمية العاصمة الآيسلندية ريكيافيك

Kaþólska kirkjan á Íslandi Kaþólska kirkjan á Íslandi
Túngata 13
Reykjavík, 101

Í Reykjavíkurbiskupsdæmi eru 7 sóknir: Kristssókn, Sókn hl. Jóhannesar postula, St. Maríusókn, St. Jósefssókn, St. Péturssókn, St. Þorlákssókn og sókn St. Jóhannesar Páls II.

Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju
Hallgrímstorgi
Reykjavík, 101

" Eldur af himni ! " - Fjórtánda Kirkjulistahátíðin í Hallgrímskirkju // " Fire from Heaven ! " - The 14th. Festival of Sacred Arts at Hallgrims Church

Bænahúsið Kristileg Miðstöð Bænahúsið Kristileg Miðstöð
Fagraþing 2a
Reykjavík, 203

Bænahúsið, kristileg miðstöð Banki: 0116-05-063995 kt. 460406-1370

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Hátún 2
Reykjavík, 105

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía tilheyrir Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er samband sjálfstæðra Hvítasunnukirkna um allt Ísland.

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109