Loftstofan Baptistakirkja

Loftstofan Baptistakirkja er samansafn af ófullkomnu fólki sem þráir að þekkja Jesú, líkjast Honum, og gera Hann þekktan.

Við erum kirkja sem biður alla velkomna sama á hvaða stað þeir eru í lífinu. Þú, þínar spurningar, efasemdir, mistök, fortíð og hvað annað sem fylgir því að vera þú ert velkomin/n að koma og sjá hvað það er sem við trúum og stöndum fyrir.
Við erum samansafn af ófullkomnu fólki sem er með það að markmiði að lifa lífi sem fær Guð til þess að brosa. Og því gefum við okkar líf í það að þekkja Guð, og gera hann þekktan í okkar umhverfi.
Elskum Guð & elskum fólk.

Spennandi fréttir! 1. Október færir Loftstofan sig um set og hefjast sunnudagssamkomur frá og með þeim degi kl. 13:00, og byrjum við á 5 vikna kennsluseríuns okkar um siðbótin til að fagna 500 ára afmæli þeirra :) við munum hittast í Fagraþingi 2a í húsnæði Fríkirkjunnar Kefas :)
//
Big news! From the 1st of October the services of Loftstofan will be held at 1pm in a new location as we kick off our five week reformation teaching series to celebrate the 500th anniversary of the reformation. From then on out we'll be meeting at Fagrathing 2a in the building of Kefas Church :) @ Reykjavík, Iceland

Samkoma 030917

youtube.com

Samkoman hefst eftir 5 mínotur, fyrir þá sem ekki komast er hún í beinni hér, á ensku að þessu sinni þar sem Logan Douglas predikar til okkar.

Service begins in 5 minutes, for those who can't make it you can watch live here, in english this time around as we have Logan Douglas preaching to us today.

Videocast provided by Emoze's Live on YouTube 1.7.11445 http://store.emoze.com

Logan Douglas er mættur á svæðið og mun sjá um predikun dagsins sem snýst um frið og langlyndi, þýðing á Íslensku verður í boði fyrir þá sem þurfa á því að halda :)

Logan Douglas is here! He'll be preaching to us today about peace and patience and translation to Icelandic will be available to all who need it :)

Þættir – Útvarp Saga

utvarpsaga.is

Gunnar Ingi er nýkominn frá Útvarp Saga þar sem var talað um grein hans í blaðinu Christianity Today sem fjallaði um fóstureyðingar og Down's Heilkenni á Íslandi.

Ef þú misstir af viðtalinu en langar að hlusta þá er hægt að fara á síðuna hér að neðan og velja: "Síðdegisútvarpið 2-hluti 1.september" eða smella hér:

http://utvarpsaga.is/file/s%C3%AD%C3%B0degi-b-1.9.17.mp3

utvarpsaga.is ', 'width' : "914", 'height' : "514", 'titlePosition' : 'inside', 'autoScale' : false, 'autoDimensions' : false, 'margin' : 0, 'padding' : 15, 'transitionIn' : 'none', 'transitionOut' : 'none', 'centerOnScroll' : false, 'showNavArrows' : false, 'titleFormat' : function(title, currentArray, currentIn...

Samkoma 270817

youtube.com

Samkoman í beinni hér fyrir þá sem ekki komast, hefst eftir um 5 mín :)

Videocast provided by Emoze's Live on YouTube 1.7.11445 http://store.emoze.com

ATH. Minnum á að samkoman á morgun er ekki kl. 14:00 eins og vanalega heldur 16:30! :)

Sjáumst hress á morgun kl. 16:30 í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti 19 :)

Samkoma 200817

youtube.com

Samkoma hefst eftir 10 mín, hlökkum til að sjá ykkur, en ef þið komist ekki er hún í beinni hér :)

Videocast provided by Emoze's Live on YouTube 1.7.11445 http://store.emoze.com

Samkoma kl. 14:00 þar sem við dveljum á 1. Korintubréfi 13 og lærum um kærleika.

Samkoma 130817

youtube.com

Í dag fögnum við 4 ára afmæli okkar! Ef þú kemst ekki er hægt að fylgjast með í beinni hér :)

Videocast provided by Emoze's Live on YouTube 1.7.11445 http://store.emoze.com

Fjörið hefst kl. 14:00! Samkoma og svo blásið upp hoppukastalann, kveikt í grillinu, boðið uppa andlitsmalningu og margt fleira! :)
Láttu sjá þig kl. 14:00 í Ingólfsstræti 19 :)

Videos (show all)

Price Range

$

Telephone

Address


Ingólfsstræti 19
Reykjavík
101
Other Baptist Churches in Reykjavík (show all)
Kirkjan Kirkjan
Laugavegur 31
Reykjavík, 150

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is

Ásatrúarfélagið Ásatrúarfélagið
Síðumúli 15
Reykjavík, 108

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Hátíð vonar Hátíð vonar
Háaleitisbraut 58-60
Reykjavík, 108 REYKJAVÍK

HÁTÍÐ VONAR var haldin 28. og 29. sept, 2013 í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu hatidvonar.is

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Neskirkja Neskirkja
Við Hagatorg
Reykjavík, 107

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Hátún 2
Reykjavík, 105

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía tilheyrir Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er samband sjálfstæðra Hvítasunnukirkna um allt Ísland.

Háteigskirkja Háteigskirkja
Háteigsvegi 27-29
Reykjavík, 105

Hér birtast upplýsingar um safnaðarstarf og viðburði í Háteigskirkju

Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

Upper Room Baptist Church, Iceland Upper Room Baptist Church, Iceland
Ingólfsstræti 19
Reykjavík, 101

Upper Room Baptist Church serves the greater Reykjavik area. Location: Aðventkirkjan located in downtown Reykjavík at Ingólfsstræti 19.

Grafarvogskirkja Grafarvogi Grafarvogskirkja Grafarvogi
Fjörgyn
Reykjavík, 112

Þetta er síða Grafarvogssafnaðar. Guðsþjónustur eru alla sunnudaga í kirkjunni kl.11:00 og kirkjuselinu kl. 13. Sunnudagaskólar á báðum stöðum