Loftstofan Baptistakirkja

Loftstofan Baptistakirkja er samansafn af ófullkomnu fólki sem þráir að þekkja Jesú, líkjast Honum, og gera Hann þekktan.

Loftstofan Baptistakirkja er samansafn af ófullkomnu fólki sem þráir að þekkja Jesú, líkjast Honum, og gera Hann þekktan.

Samkoma 040218

Við getum ekki svarað öllum spurningum, en í dag tölum við um að ganga vel í gegnum raunir sem ætti að hjálpa okkur öllum :) Kíktu á Samkomu kl. 13, Fagraþing 2a.

Kalmar, velkominn í fjölskylduna! :)

Skírnarsamkoma í dag :)

Samkoma 210118

youtube.com

Samkoman í beinni fyrir þá sem ekki komast :)

Samkoma kl. 13:00, sjáumst! 🤓

Til hamingju með daginn Ayanda og velkomin í fjölskylduna! :)

Congratulations Ayanda and welcome to the family! :)

Samkoma 140118

youtube.com

Samkoma í beinni her

Samkoma 070118

youtube.com

Fyrir þá sem ekki komast þá er samkoman í beinni hér :)

Samkoma kl. 13:00! Varúð: mjög mikil hálka á bílastæðinu, keyrið varlega :)

Samkoma 311217

youtube.com

Samkoman í beinni hér fyrir þá sem ekki komast :)

Samkoma kl. 13:00, Fagraþing 2a, sjáumst! :)

Samkoma a morgun kl. 13:00, ekki láta þig vanta :)

[12/06/17]   Heimahópur í Kópavogi í kvöld kl. 20:00! Frekari upplýsingar hjá Gunnari í síma 662-8553 :)

Samkoma 261117

youtube.com

Samkoman í beinni hér fyrir þá sem ekki komast :)

Loftstofan Baptistakirkja

Fáum þessa spurningu nokkuð oft :)

Hvað er baptistakirkja eiginlega? Þetta er spurning sem kemur nokkuð oft upp, en hér gerir Gunni sitt besta við að svara því hvað gerir baptista að baptista :)

Samkoma 121117

youtube.com

Samkoma í beinni hér :)

Það er aldeilis fallegt hjá okkur í dag, samkoma kl. 13:00, Fagraþing 2a, sjáumst hress! :)

[11/05/17]   Vegna veðurs færist meðlimatimi til næsta sunnudags kl. 17:30 :)

Samkoma 051117

Seeker & Servant tónleikar í kvöld kl. 20:00 í Fagraþingi 2a, frítt inn! Sjáumst :)

Siðbótapartí!

500 ára afmæli siðbótanna og það er tilefni til að fagna því að Guð móti brotnar manneskjur í gegnum tíðina til að framkvæma magnaða hluti :)

Núna á Föstudaginn 3. Nóvember kl. 20 eru tónleikar með Seeker & Servant í kirkjuhúsnæðinu við Fagraþing 2a, allir velkomnir! :)

Samkoma 291017

Takk fyrir samveruna gott fólk! Næsta sunnudag hoppun við í seinasta einkenni siðbótanna “Soli Deo Gloria” áður en við smellum okkur í Daníelsbók!

Sjáumst kl. 13:00 í Fagraþingi 2a :)

Samkoma 221017

Við erum í stuði! Sjáumst kl. 13 :)

Nyju fánarnir komnir upp! Sjáumst á sá komu kl. 13:00 í Fagraþingi 2a :)

Radstock Network

Það er heiður okkar og ánægja að vera hluti af Radstock tengslanetinu :)

Radstock explained in less than 2 minutes...

Samkoma kl. 13:00 í dag, Fagraþing 2a, hlökkum til að sjá þig! :)

Samkoma 081017

Í Október fögnum við 500 ára afmæli siðbótanna, næsta sunnudag predikar Gunnar um “Sola Gratia”, eitt af 5 helstu einkennum siðbótanna, Gunni talar um meiningu náðarinnar, og hvernig viðhorf Lúters og fleiri eru enn mikilvæg í dag.

Við erum flutt í Kópavoginn, Fagraþing 2a, samkomur kl. 13:00 alla sunnudaga, og eins og vanalega þá eru allir velkomnir! :)

Samkoma 011017

Samkoma kl. 13

Clint Clifton on Twitter

twitter.com

Smá brot af samkomu seinasta sunnudag þar sem Svava leiddi í söng.

Lag: "Heilaga vissa".

“What does "Blessed Assurance" sound like in Icelandic? https://t.co/aCXMqWYAY0”

Samkoma 240917

youtube.com

Samkoma í beinni hér :)

Samkoma hesþfst kl. 14:00 í Ingólfsstræti 19 í seinasta skipti :) komdu og lofaðu Guð með okkur :)

Dr. David Schrock að kenna Biblíulega guðfræði

Jesús er ekki lífstílsráðgjafi þinn, hann er Drottinn!
En of margir vilja kórónu en ekki kross, sigra en ekki stríð, frelsara en ekki Drottinn.


Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Kópavogur?

Click here to claim your Featured Listing.

Videos (show all)

Telephone

Address


Fagraþing 2a
Kópavogur
203
Other Religious Organizations in Kópavogur (show all)
Fríkirkjan Kefas Fríkirkjan Kefas
Fagraþingi 2a
Kópavogur, 203

Upper Room Baptist Church, Iceland Upper Room Baptist Church, Iceland
Fagraþing 2a
Kópavogur, 203

Upper Room Baptist Church serves the greater Reykjavik area. Location: Kefas church located in Kópavogur at Fagraþingi 2a

Lindakirkja Lindakirkja
Uppsölum 3
Kópavogur, 201

Uppsölum 3 201 Kópavogur

The Iceland Project The Iceland Project
Vindakór 6
Kópavogur, 203

The Iceland Project exists to share the gospel of Jesus Christ through the planting of healthy churches, training up ministers and use of media & arts.

Vegurinn - kirkja fyrir þig Vegurinn - kirkja fyrir þig
Smiðjuvegur 5
Kópavogur, 200

Vegurinn - kirkja fyrir þig Fjölskyldusamvera alla sunnudaga kl 11.00 og Kvöld samkoma alla sunnudaga kl 20.00. www.vegurinn.is