Ásatrúarfélagið

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara. Félagið vill hefja til vegs og virðingar fornan sið og fornmenningarverðmæti. Það er einnig vilji félagsins að auka skilning og áhuga á þjóðtrú og þjóðlegum hefðum.
Heiðinn siður byggist á umburðarlyndi, heiðarleika, drengskap og virðingu fyrir jörðinni og náttúrunni. Eitt megininntak siðarins er að hver maður sé ábyrgur fyrir sjálfum sér og sínum gerðum.

[11/15/17]   Tölvupósturinn og heimasíðan okkar virka ekki sem stendur vegna tæknilegra örðugleika, verið er að vinna að lausn vandans. Við svörum ennþá skilaboðum hér á Facebook eða í síma 561 8633.

Það verður stórglæsilegur laugardagur hjá okkur í Síðumúla 15 á morgun, 11 nóv.
Ný myndlistasýning verður opnuð kl 13 og að þessu sinni er það Anna G. Torvadóttir sem sýnir. Sýningin ber heitið "Það sem ekki sést" Auk þess sem Vilborg Davíðsdóttir les úr nýjustu bókinni um Auði Djúpúðgu klukkan 14:30.
Allir velkomnir.

Salur Ásatrúarfélagsins til leigu | Ásatrúarfélagið

asatru.is

Minni á að hægt er að leigja sal félagsins í Síðumúla 15 sem rúmar 50 manna veislur með glans!
Nú er um að gera að tryggja sér salinn í desember en hann er tilvalinn fyrir fjölskylduhittinga. (Þar er meira að segja lítið barnahorn með dóti, bókum og tússtöflu.)
Hafið samband við skrifstofuna í gegnum asatru@asatru.is

Allar upplýsingar eru á síðunni okkar góðu:
https://asatru.is/salurinn

asatru.is

[11/03/17]   Opið hús á morgun frá 14-16 í Síðumúla 15. Kaffi og góður félagsskapur klikkar seint.

[11/01/17]   Minni á leshópinn í kvöld klukkan 20:00 kaffi á könnunni og hefðbundið meðlæti í boði. Allir velkomnir.

[10/28/17]   Að gefnu tilefni viljum við minna á opinn lögréttufund á morgun, sunnudag, kl 14:00.

Allsherjaþing | Ásatrúarfélagið

asatru.is

Það eru ekki bara kosningar til Alþingis á morgun laugardaginn 28 okt. heldur verðum við líka með Allsherjaþingið okkar.
Allir félagsmenn velkomnir í Síðumúla 15 klukkan 14:00

https://asatru.is/allsherjting-17

asatru.is

Nú fer hver að verða síðastur að sjá ljósmyndasýningu Sigurðar Mar Svínfellingagoða sem ber heitið "Sögur".
Sýningunni lýkur föstudaginn 3. Nóvember.
Þá er gaman að benda á að myndirnar eru allflestar til sölu og rennur ágóðinn til hofins okkar í Öskjuhlíð.

[10/20/17]   Minnum á opið Hús á morgun, laugardaginn 21. október milli klukkan 14-16 og á helgiathöfn í Öskjuhlíðinni seinna um kvöldið eða kl 18:00.

Allir velkomnir
_____________________________
Veturnætur - Helgiathöfn í Öskjuhlíðinni
Þann 21. október næstkomandi munum við halda helgiathöfn á lóð félagsins í Öskjuhlíðinni.
Haukur Bragason helgar blótið klukkan 18:00.
Allir velkomnir
Við bendum á að það eru næg bílastæði við Nauthól.

Allsherjarþing Ásatrúarfélagsins verður haldið í Síðumúla 15 laugardaginn 28. október.

Fundurinn hefst kl. 14:00 og verður dagskrá á þessa leið:

Skýrsla lögréttu borin upp til umræðu og staðfestingar.
Reikningar félagsins bornir upp til umræðu og staðfestingar.
Lagabreytingar lögréttu.
Kosning í lögréttu.
Kosingar skoðunarmanna, nefnda og aðrar kosningar eftir þörfum.
Önnur mál.

Félagsmenn velkomnir.


Want your Place Of Worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Featured Listing.

Videos (show all)

Þorrablót Ásatrúarfélags Íslands 2011.

Telephone

Website

Address


Síðumúli 15
Reykjavík
108
Other Reykjavík places of worship (show all)
Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja is a Lutheran (Church of Iceland) parish church in Reykjavík, Iceland. At high, it is the largest church in Iceland and among the tallest structures in Iceland. T...

Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

IVE Islandia IVE Islandia
Túngötu 13
Reykjavík, 101

Instituto del Verbo Encarnado

Betanía - Christ Gospel Church Iceland Betanía - Christ Gospel Church Iceland
Stangarhyl 1
Reykjavík, 110

Þetta er opinber Facebook-síða Betaníu. Sumardagskrá Betaníu í júní, júlí og ágúst er sem hér segir: Samkoma á sunnudögum kl. 11:00 Bænastund á miðvikudögum kl. 19:30. www.betania.is

Laugarneskirkja Laugarneskirkja
Við Kirkjuteig
Reykjavík, 105

Laugarneskirkja v/ Kirkjuteig 105 Reykjavík

Háteigskirkja Háteigskirkja
Háteigsvegur 27-29
Reykjavík, 105

Hér birtast upplýsingar um safnaðarstarf og viðburði í Háteigskirkju

Landakotskirkja Landakotskirkja
Túngata 13, 101
Reykjavík, 101

Landakotskirkja, formellt Basilika Krists konungs, är domkyrkan för Reykjaviks romersk-katolska stift, det romersk-katolska stift vars område omfattar Island. Kyrkan kallas ofta...

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Landakotskirkja Landakotskirkja
Túngötu 13
Reykjavík, 101

Landakotskirkja, formally Basilika Krists konungs, is the cathedral of the Catholic Church in Iceland. Often referred to as Kristskirkja, Landakotskirkja is in the western part of ...

Upper Room Baptist Church, Iceland Upper Room Baptist Church, Iceland
Fagraþing 2a
Reykjavík, 203

Upper Room Baptist Church serves the greater Reykjavik area. Location: Kefas church located in Kópavogur at Fagraþingi 2a

Ríkiskirkjan Ríkiskirkjan
Hauskúpuhæð
Reykjavík, 101

Erum bara að þessu fyrir peninginn

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is