Ásatrúarfélagið

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara.

Ásatrúarfélagið er löggilt trúfélag sem starfar að eflingu ásatrúar og annast þá trúarlegu þjónustu sem því er samfara. Félagið vill hefja til vegs og virðingar fornan sið og fornmenningarverðmæti. Það er einnig vilji félagsins að auka skilning og áhuga á þjóðtrú og þjóðlegum hefðum.
Heiðinn siður byggist á umburðarlyndi, heiðarleika, drengskap og virðingu fyrir jörðinni og náttúrunni. Eitt megininntak siðarins er að hver maður sé ábyrgur fyrir sjálfum sér og sínum gerðum.

Vattarsaumsnámskeið

Næstkomandi þriðjudag, 27 mars verður boðið upp á vattarsaumsnámskeið.
Þorbjörg Elfa Hauksdóttir mun leiða kvöldið og kenna handtökin við vattarsaum. Þátttakendur þurfa aðeins að koma með léttlopa til að vinna með (og vattarsaumsnál ef hún er til).

Verðið er 5000kr og innifalið er kennsla og vattarsaumsnál (ATH verðið er 4000kr fyrir þá sem koma með eigin nál.)

Einnig mun Þorbjörg leiðbeina þeim sem áður hafa komið sem vilja öðlast frekari færni.

Við hvetjum alla til þess að kynna sér Hollvinasamtök hofs í Öskjuhlíðinni og hlökkum til þess að vinna með þeim í framtíðinni :)

asatru.is

Opinn Lögréttufundur | Ásatrúarfélagið

Minnum á að opinn lögréttufundur verður haldinn í sal félagsins að Síðumúla 15 laugardaginn 3. mars.
Fundurinn hefst klukkan 14:30.
Á dagskrá er umræða og kynning á Hollvinasamtökum hofs í Öskjuhlíð. Tilgangur þess er að styðja við byggingu Hofsins og skipulag lóðar. Búast má við því að stofnfundur hollvinafélagsins verði að fundi loknum.
Áhugasamir eru eindregið hvattir til þess að mæta á fundinn.
https://www.facebook.com/events/1626135270809531/
https://asatru.is/opinnfundur

asatru.is

Ásatrúarfélaginu barst þessi frábæru póstkort í vikunni frá Voz Londy alla leið frá Penola í Ástralíu þar sem nú er sumar og sól. Því miður eigum við ekki til ísjaka og getum því ekki orðið Voz að liði að þessu sinni. :)

asatru.is

Salur Ásatrúarfélagsins til leigu | Ásatrúarfélagið

Minnum á salinn okkar sem er tilvalinn fyrir litlar veislur og önnur tilefni :) Enn eru nokkrar helgar lausar á næstunni! https://asatru.is/salurinn

asatru.is

Minnum á að næsti fundur í Siðfræðslu verður á laugardag kl 12:00 í Síðumúla 15.
Að þessu sinni mætum við með Hávamálin með okkur ef þau eru til. Alveg sama hvaða útgáfa það er.
Þau er víða að finna og jafnvel hægt að fá þau lánuð á bókasafni.

Sjáumst öll kát og hress á laugardag.

skessuhorn.is

Ásatrúarfólk blótar níu nætur á laugardaginn kl. 18 - Skessuhorn

Ekki seinna vænna en að minna á komandi blót á Akranesi :) https://skessuhorn.is/2017/12/28/asatruarfolk-blotar-niu-naetur-laugardaginn-kl-16/

skessuhorn.is Ásatrúarfólki hefur fjölgað mjög á Akranesi og nágrenni á síðustu árum, að sögn Jóhönnu Harðardóttur Kjalnesingagoða sem býr í Hlésey skammt innan við minni Hvalfjarðar. „Á Skaganum er nú margt fullorðið, heiðið fólk og auk þess margar ungar fjölskyldur með börn ...

Í dag er síðasti séns að skrá sig og sína og tryggja sér miða á veisluna sem verður haldin á veitingastaðnum Nauthól að loknu jólablóti í Öskjuhlíðinni á fimmtudaginn næsta :)
Last chance to register for the Jólablót feast which will be held at the restaurant Nauthóll after the ceremony at the temple site in Öskjuhlíðin.

[11/29/17]   Kæru vinir, okkur vantar myndefni!
Við erum að leita að myndum og mjög stuttum videobrotum (30sek) af athöfnum til að nota bæði á heimasíðunni okkar og í kynningu á hópfjármögnun sem við ætlum að leggja af stað í á nýju ári.
Ef þú átt myndir/video af athöfnum sem við mættum nota má senda það á folkvangur@gmail.com

[11/23/17]   Minni á að siðfræðsluhópurinn hittist næsta laugardag kl 12 á hádegi í salnum okkar. Jón Thoroddsen heimspekingur, kennari og höfundur bókarinnar Gagnrýni og gaman kemur til okkar og við ræðum um heimsspeki, gagnrýna hugsun, samræðulist og spurningar.
Að því loknu, eða klukkan 14:00, verður opið hús eins og venja er og eru allir félagsmenn velkomnir að líta við.

[11/22/17]   Heimasíðan er komin í lag en það hefur tekið lengri tíma að koma tölvipóstinum í gang. Besta leiðin til þess að hafa samband er því gamla góða símtólið, nú eða að senda skilaboð hér í gegnum skilaboðaskjóðuna.
Vonandi fer þetta allt að koma hjá frábæra hópnum hjá 1984 sem vinnur að því að laga þetta :)

Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Sponsored Listing.

Telephone

Website

Address


Síðumúli 15
Reykjavík
108

Opening Hours

Tuesday 13:30 - 17:00
Wednesday 13:30 - 17:00
Thursday 13:30 - 17:00
Friday 13:30 - 17:00
Other Religious Centers in Reykjavík (show all)
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Hátún 2
Reykjavík, 105

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía tilheyrir Hvítasunnukirkjunni á Íslandi sem er samband sjálfstæðra Hvítasunnukirkna um allt Ísland.

Kirkja sjöunda dags aðventista Kirkja sjöunda dags aðventista
Suðurhlíð 36
Reykjavík, 105

Kirkja sjöunda dags aðventista. Á Íslandi eru 6 aðventkirkjur, í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Vestmannaeyjum. Verið velkomin!

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland, Himinn á Jörðu - Heaven on Earth- Bethel Iceland,
Suðurlandsbraut 6
Reykjavík, 108

"...til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni." (Matt. 6:10) Sunnudögum: kl. 16:30

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Kaþólska kirkjan á Íslandi Kaþólska kirkjan á Íslandi
Túngata 13
Reykjavík, 101

Í Reykjavíkurbiskupsdæmi eru 7 sóknir: Kristssókn, Sókn hl. Jóhannesar postula, St. Maríusókn, St. Jósefssókn, St. Péturssókn, St. Þorlákssókn og sókn St. Jóhannesar Páls II.

Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju
Hallgrímstorgi
Reykjavík, 101

" Eldur af himni ! " - Fjórtánda Kirkjulistahátíðin í Hallgrímskirkju // " Fire from Heaven ! " - The 14th. Festival of Sacred Arts at Hallgrims Church

Bænahúsið Kristileg Miðstöð Bænahúsið Kristileg Miðstöð
Stangarhylur 7
Reykjavík, 110

Bænahúsið, kristileg miðstöð Banki: 0116-05-063995 kt. 460406-1370

Kirkjan Kirkjan
Laugavegur 31
Reykjavík, 150

Hér segjum við fréttir af starfi þjóðkirkjunnar um allt land.

Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju
Skólavörðuholti
Reykjavík, 101

Reykjavík Cathedral Reykjavík Cathedral
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi
Skútuvogur 1H
Reykjavík, 104

المركز الثقافي الإسلامي الآيسلندي مؤسسة ثقافية دعوية تعليمية العاصمة الآيسلندية ريكيافيك