Hallgrímskirkja

Hallgrímskirkja er sóknarkirkja í hjarta Reykjavíkur en um leið stærsta kirkja Íslands. Hún býður upp á lifandi safnaðarstarf og griðarstað.

Hallgrímskirkja er sóknarkirkja i hjarta Reykjavíkur. Um leið er hún þjóðarhelgidómur byggður til minningar um séra Hallgrím Pétursson, sálmaskáldið góða.
Það er eitthvað að gerast á hverjum degi.
Margir notfæra sér að heimsækja kirkjuna til að taka sér hljóða stund í ró og næði og þrátt fyrir umferð annarra gesta er auðvelt finna sér griðastað fyrir hugsanir sínar og bænir.

Hallgrimskirkja is a parish church in the heart of Reykjavík. It is also a national shrine built in the memory of the 17th century poet, the rev. Hallgrímur Pétursson.
The church offers a living community with activities every day.
Many come to the church seeking a quiet moment by themselves and even when other are around it is easy to find a refuge for thought and prayer.

Upphaf vetrarstarfsins

hallgrimskirkja.is

Hallgrímskirkja býður upp á fjölbreytt og öflugt safnaðarstarf fyrir alla. Endilega láttu sjá þig.

http://www.hallgrimskirkja.is/2017/09/08/upphaf-vetrarstarfsins/

hallgrimskirkja.is Í september hefst allt okkar venjulega safnaðarstarf sem verður í gangi yfir veturinn. Hallgrímskirkja býður upp á fjölbreytt safnaðarstarf og listalíf en yfirlit yfir störfin eru hér fyrir neðan. …

„Í öllum litum regnbogans“

mbl.is

mbl.is „Þegar ég var barn hérna í gamla daga fóru börnin bara sjálf í sunnudagaskóla, löbbuðu eða voru keyrð og þetta var einhvern veginn allt öðruvísi. Núna er þetta meira orðið gæðastundir sem foreldrar eiga með börnunum sínum eða amma og afi að leyfa foreldrunum að sofa út.“

Endilega deilið til áhugasamra barna og unglinga á aldrinum 10-14 ára! Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju hefur þriðja starfsár sitt með metnaðarfullu tónlistarstarfi, upptökum, kóramóti, tónleikum, fjölskyldumessum og öflugu félagslífi í Hallgrímskirkju veturinn 2017-2018! Kórstjóri: Ása Valgerður Sigurðardóttir / asa@hallgrimskirkja.is / 6994373

Messa næsta sunnudag 3. september kl. 11
Upphaf barnastarfsins og kynningarfundur fyrir fermingarungmenni og foreldra/forráðamenn þeirra eftir messu.

Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Steinar Logi Helgason. Umsjón með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum. Kaffisopi eftir messu.

Að sjálfsögðu eru allir velkomnir!

Í öllum litum regnbogans (tónlistarmyndband)

youtube.com

Sunnudagaskólinn hefur eignast nýtt lag og nýjan dans!!

Í ÖLLUM LITUM REGNBOGANS ( Aðstandendalisti ) Söngur: Regína Ósk Óskarsdóttir Baldur Björn Arnarsson Eva Karen Ólafsdóttir María Draumey Kjærnested Börn í my...

Vúhú! Við hlökkum sko til að eiga saman margar gæðastundir með frábærum krakkalingum, yndislegum foreldrum og dásamlegum öfum og ömmum í allan vetur! Maður vex nefnilega aldrei upp úr gleðinni!!!

Síðustu hádegistónleikar Schola cantorum

hallgrimskirkja.is

Síðustu hádegistónleikar Schola cantorum í sumar. Endilega allir fjölmenna og hlustum á þennan frábæra kór! Miðasala inn á midi.is og í Hallgrímskirkju klukkustund fyrir tónleika.

http://www.hallgrimskirkja.is/2017/08/29/sidustu-hadegistonleikar-schola-cantorum/

hallgrimskirkja.is SCHOLA CANTORUM HÁDEGISTÓNLEIKAR ALLA MIÐVIKUDAGA KL. 12 21. júní – 31. ágúst Kammerkórinn Schola cantorum hefur frá upphafi hlotið mikla athygli fyrir fágaðan og tæran söng sinn. Kórinn var valinn…

Hallgrimskirkja birtist með ýmsu móti. Fínasta taska - lundi, skip og kirkjuskip.

Hvers virði ertu?

hallgrimskirkja.is

Eru einhverjir meira virði en þú og erum við misverðmæt? Ræðingur dagsins.

hallgrimskirkja.is Eru sumir dýrmætari en aðrir? Er verðmiðinn mismunandi? Eru einhverjir dreggjar samfélagsins og verðminni en hin sem eru mikils metnir borgarar. Fólk er vissulega flokkað í hópa eftir stöðu, efnaha…

Opnun á nýrri sýningu Alpha & Omega í dag kl. 18 / New artshow opening today at 6pm #ChristineÖdlund #FredrikSöderberg #Alpha&Omega #hallgrimskirkja

Videos (show all)

Almennur söngur á Sálmafossi - Megi gæfan þig geyma
Láttu Guðs hönd þig leiða hér.  Hallgrímur Pétursson Passíusál...
Gefðu að móðurmálið mitt

Telephone

Address


HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 09:00 - 21:00
Tuesday 09:00 - 21:00
Wednesday 09:00 - 21:00
Thursday 09:00 - 21:00
Friday 09:00 - 21:00
Saturday 09:00 - 21:00
Sunday 09:00 - 21:00
Other Lutheran Churches in Reykjavík (show all)
Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Neskirkja Neskirkja
Við Hagatorg
Reykjavík, 107

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Háteigskirkja Háteigskirkja
Háteigsvegi 27-29
Reykjavík, 105

Hér birtast upplýsingar um safnaðarstarf og viðburði í Háteigskirkju

Reykjavik Cathedral Reykjavik Cathedral
Reykjavík

Reykjavík Cathedral is a cathedral church in Reykjavík, Iceland, the seat of the Bishop of Iceland and mother church of the Evangelical Lutheran Church of Iceland, as well as the...

Cathédrale luthérienne de Reykjavik Cathédrale luthérienne de Reykjavik
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

La cathédrale luthérienne de Reykjavik, est l’unique cathédrale luthérienne islandaise siège de l'Église d'Islande. Elle est située à Austurvöllur dans la partie occiden...

Laugarneskirkja Laugarneskirkja
Við Kirkjuteig
Reykjavík, 105

Laugarneskirkja v/ Kirkjuteig 105 Reykjavík

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Seljakirkja er kirkjumiðstöð íbúa í Seljahverfi. Þar er fjölbreytt safnaðarstarf fyrir unga sem aldna. Kynntu þér starfið og taktu þátt! Nánar um safnaðarstarf kirk...