Neskirkja

Nesprestakall nær yfir byggðina í Vesturbænum sunnan Hringbrautar, frá Skerjafirði sem tilheyrir því og að mörkum Seltjarnarness.

Inn á síðu Neskirkju skrifar starfsfólk Neskirkju, Rúnar Reynisson RR, Sigurvin Lárus Jónsson SLJ, Skúli S. Ólafsson SSÓ, Steingrímur Þórhallsson SÞ

[10/19/17]   Í messunni kl. 11 þann 22. okt verður talað um það þegar blindir fá sýn - á ýmsan hátt. Sunnudagaskóli á sama tíma, söngur og sögur. Og svo kaffi og fleira á eftir.

Þétt setin kirkjan í ömmu og afa messu í gær

Á morgun, sunnudaginn 15. október verður ömmu og afa messa kl. 11. Yngri og eldri barnakórar Neskirkju syngja ásamt Hljómi, kór eldri borgara í Neskirkju. Stjórnendur eru Jóhanna Halldórsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir. Sögustund og söngur. Umsjón Margrét Heba Atladóttir og sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir, sem þjónar fyrir altari. Ari Agnarsson situr við hljóðfærið. Ávextir og kruðirí, kaffi og gott á kirkjutorgi eftir guðsþjónustuna.
Verið hjartanlega velkomin í Neskirkju !

La vita e bella! Lífið er fagurt!

Þeir Gissur Páll Gissurarson, óperusöngvari og Steingrímur Þórhallsson, organisti, heimsækja okkur á krossgötum í dag, 3. október.

Þeir flytja lífinu fagra sinn óð í tali og tónum!

Við minnum á matarmikla súpu á kostakjörum í hádeginu í dag. Svo er boðið upp á kaffiveitingar að loknum lífsgleðióði þeirra félaganna.

Leiksýningin um Lúther færist aftur um viku og verður sunnudaginn 15. október kl. 14:00. Ástæða þessarar breytingar eru veikindi eins af leikurunum. Við hlökkum til að taka á móti fólki í leikhús í Neskirkju.

Eftir sem áður þá hefst námskeiðið, Legið yfir Lúther þrijðudagskvöldið 10. oktbóer kl. 20:00.

Legið yfir Lúther – Námskeið í Neskirkju í tilefni 500 ára afmæli siðaskiptanna | Þjóðkirkjan

http://kirkjan.is/2017/09/legid-yfir-luther-namskeid-i-neskirkju-i-tilefni-500-ara-afmaeli-sidaskiptanna/

kirkjan.is Þann 31. október næstkomandi eru 500 ár liðin frá atburði sem gerbreytti mannkynsögunni. Þá mótmælti munkurinn Marteinn Lúther aflátssölu kirkjunnar og sagan segir að hann hafi neglt blöð með 95 andmælum á kirkjudyrnar í Wittenberg. Upp frá því hófst atburðarrás sem leiddi til þess að Vesturkirkjan…


Want your Place Of Worship to be the top-listed Place Of Worship in Reykjavík?

Click here to claim your Featured Listing.

Videos (show all)

Telephone

Address


Við Hagatorg
Reykjavík
107

Opening Hours

Monday 10:00 - 16:00
Tuesday 10:00 - 16:00
Wednesday 10:00 - 16:00
Thursday 10:00 - 16:00
Friday 10:00 - 16:00
Sunday 10:00 - 14:00
Other Lutheran Churches in Reykjavík (show all)
Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja er sóknarkirkja í hjarta Reykjavíkur en um leið stærsta kirkja Íslands. Hún býður upp á lifandi safnaðarstarf og griðarstað.

Langholtskirkja Langholtskirkja
Sólheimar 11-13
Reykjavík, 104

Syngjandi kirkja í Langholtshverfi. www.langholtskirkja.is

Guðríðarkirkja Guðríðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Reykjavik Cathedral Reykjavik Cathedral
Reykjavík

Reykjavík Cathedral is a cathedral church in Reykjavík, Iceland, the seat of the Bishop of Iceland and mother church of the Evangelical Lutheran Church of Iceland, as well as the...

Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja
HALLGRÍMSTORG 1
Reykjavík, 101

Hallgrímskirkja is a Lutheran (Church of Iceland) parish church in Reykjavík, Iceland. At high, it is the largest church in Iceland and among the tallest structures in Iceland. T...

Cathédrale luthérienne de Reykjavik Cathédrale luthérienne de Reykjavik
Kirkjustræti
Reykjavík, 101

La cathédrale luthérienne de Reykjavik, est l’unique cathédrale luthérienne islandaise siège de l'Église d'Islande. Elle est située à Austurvöllur dans la partie occiden...

Seljakirkja Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109

Seljakirkja er kirkjumiðstöð íbúa í Seljahverfi. Þar er fjölbreytt safnaðarstarf fyrir unga sem aldna. Kynntu þér starfið og taktu þátt! Nánar um safnaðarstarf kirk...

Laugarneskirkja Laugarneskirkja
Við Kirkjuteig
Reykjavík, 105

Laugarneskirkja v/ Kirkjuteig 105 Reykjavík

Dómkirkjan Dómkirkjan
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Í Dómkirkjunni eru messur alla sunnudaga kl. 11 og sunnudagaskóli fyrir börnin á kirkjuloftinu á sama tíma. Bænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10-12:30. Nánar á www.domkirkjan.is

Reykjavík Cathedral Reykjavík Cathedral
Kirkjustræti 16
Reykjavík, 101

Reykjavík Cathedral is a cathedral church in Reykjavík, Iceland, the seat of the Bishop of Iceland and mother church of the Evangelical Lutheran Church of Iceland, as well as the...

Háteigskirkja Háteigskirkja
Háteigsvegur 27-29
Reykjavík, 105

Hér birtast upplýsingar um safnaðarstarf og viðburði í Háteigskirkju