Loftstofan Baptistakirkja

Loftstofan Baptistakirkja er samansafn af ófullkomnu fólki sem þráir að þekkja Jesú, líkjast Honum, og gera Hann þekktan.

Loftstofan Baptistakirkja er samansafn af ófullkomnu fólki sem þráir að þekkja Jesú, líkjast Honum, og gera Hann þekktan.

[06/17/18]   Gleðilegan 17. Júni allir! :) Á degi þar sem við sem þjóð fögnum frelsi okkar frá Danaveldi, þá verður Loftstofan á sínum stað til að fagna okkar sanna frelsi sem finnst aðeins í Kristi.

Friðberg Reynir Traustason byrjar nýja seríu úr 1. Mósebók klukkan 13:00 í Fagraþing 2a, allir velkomnir!

[05/14/18]   English below.

Í Ágúst tökum við nokkrar vikur í pásu frá því að predika í gegnum bækur Biblíunnar til að fara yfir algengar spurningar sem beinast að trúnni yfir höfuð og sérstaklega að okkar kirkju og svara þeim svo okkar fólk hafi bæði Biblíukennslu sem hægt er að beina fólki að, og betri skilning á hvar við stöndum. Hverjar eru helstu spurningarnar sem þið væruð til í að við myndum díla við?

Endilega skiljið eftir comment og við reynum að taka þær fyrir á samkomum hjá okkur.

In August we will take a few weeks where we pause our process of preaching through books of the Bible to tackle some common questions raised about the faith in general and our church specifically, both to equip our people to better give answers and have videos and Biblical sermons available online to point people towards who ask about these subjects, what are some of the questions you'd like us to deal with?

Please do leave a comment as to which questions you'd like us to answer and we will do our best to talk about them in our services.

Ást Guðs til okkar sést í orðum og verki, megi það sama gilda um kærleik okkar til annarra.

Annarskonar auður :)

Þakka Guði fyrir fólkið sem þjónar kirkjunni með hæfileikum sínum :)

Samkoma 290418

Samkoman í beinni hér :)

Worldview discussion

Endilega láttu sjá þig á föstudaginn :)

Ayanda leiðir lag í fyrsta skiptið í dag! :)

Samkoma 220418

Samkoman að hefjast í beinni hér :)

Gjafapokarnir mættir á svæðið fyrir þá sem heimsækja kirkjuna í fyrsta skiptið, meðal annars fylgir Loftstofan bolli til að ýta undir koffínfíkn þeirra sem koma :)

Samkoma 010418

Samkoman í beinni hér :)

Komdu og syngdu með! 🙌

Gröfin er tóm og þetta er sko ekkert 1. Apríl gabb :)

Komdu og fagnaðu með okkur kl. 13:00, Fagraþing 2a.

Samkoma hefst kl. 13:00! Sjáumst :)

Samkoma 250318

Samkoman í beinni hér :)

Bollinn okkar góði að fara koma aftur fyrir alla þá sem heimsækja okkur á samkomur í fyrsta skipti, sem og þessi eðal taupoki :)

Ath. Einnig fyrir þá sem hafa verið að mæta en ekki fengið svona bolla nú þegar :) @ Kópavogur

Service 110318

Service is live here for anyone unable to attend, service in English this time around.

Það er víst stormviðvörun, þannig það verður því miður engin samkomu í dag! Hlökkum til að sjá ykkur næsta sunnudag og minnum á samfélagshópana yfir vikuna :)

Due to a storm warning, church service has been cancelled! We look forward to seeing you next week and remind you of community groups throughout the week :)

Samkoma 040218

Við getum ekki svarað öllum spurningum, en í dag tölum við um að ganga vel í gegnum raunir sem ætti að hjálpa okkur öllum :) Kíktu á Samkomu kl. 13, Fagraþing 2a.

Kalmar, velkominn í fjölskylduna! :)

Skírnarsamkoma í dag :)

Samkoma 210118

Samkoman í beinni fyrir þá sem ekki komast :)

Samkoma kl. 13:00, sjáumst! 🤓

Til hamingju með daginn Ayanda og velkomin í fjölskylduna! :)

Congratulations Ayanda and welcome to the family! :)

Samkoma 140118

Samkoma í beinni her

Samkoma 070118

Fyrir þá sem ekki komast þá er samkoman í beinni hér :)

Samkoma kl. 13:00! Varúð: mjög mikil hálka á bílastæðinu, keyrið varlega :)

Samkoma 311217

Samkoman í beinni hér fyrir þá sem ekki komast :)

Samkoma kl. 13:00, Fagraþing 2a, sjáumst! :)

Samkoma a morgun kl. 13:00, ekki láta þig vanta :)

[12/06/17]   Heimahópur í Kópavogi í kvöld kl. 20:00! Frekari upplýsingar hjá Gunnari í síma 662-8553 :)

Samkoma 261117

Samkoman í beinni hér fyrir þá sem ekki komast :)

Loftstofan Baptistakirkja

Fáum þessa spurningu nokkuð oft :)

Hvað er baptistakirkja eiginlega? Þetta er spurning sem kemur nokkuð oft upp, en hér gerir Gunni sitt besta við að svara því hvað gerir baptista að baptista :)

Samkoma 121117

Samkoma í beinni hér :)

Það er aldeilis fallegt hjá okkur í dag, samkoma kl. 13:00, Fagraþing 2a, sjáumst hress! :)

[11/05/17]   Vegna veðurs færist meðlimatimi til næsta sunnudags kl. 17:30 :)

Samkoma 051117

Seeker & Servant tónleikar í kvöld kl. 20:00 í Fagraþingi 2a, frítt inn! Sjáumst :)

Siðbótapartí!

500 ára afmæli siðbótanna og það er tilefni til að fagna því að Guð móti brotnar manneskjur í gegnum tíðina til að framkvæma magnaða hluti :)

Núna á Föstudaginn 3. Nóvember kl. 20 eru tónleikar með Seeker & Servant í kirkjuhúsnæðinu við Fagraþing 2a, allir velkomnir! :)

Samkoma 291017

Takk fyrir samveruna gott fólk! Næsta sunnudag hoppun við í seinasta einkenni siðbótanna “Soli Deo Gloria” áður en við smellum okkur í Daníelsbók!

Sjáumst kl. 13:00 í Fagraþingi 2a :)

Samkoma 221017

Want your place of worship to be the top-listed Place Of Worship in Kópavogur?

Click here to claim your Sponsored Listing.

Videos (show all)

Telephone

Address


Fagraþing 2a
Kópavogur
203
Other Religious Organizations in Kópavogur (show all)
Fríkirkjan Kefas Fríkirkjan Kefas
Fagraþingi 2a
Kópavogur, 203

Vegurinn - kirkja fyrir þig Vegurinn - kirkja fyrir þig
Smiðjuvegur 5
Kópavogur, 200

Vegurinn - kirkja fyrir þig Fjölskyldusamvera alla sunnudaga kl 11.00 og Kvöld samkoma alla sunnudaga kl 20.00. www.vegurinn.is

Upper Room Baptist Church, Iceland Upper Room Baptist Church, Iceland
Fagraþing 2a
Kópavogur, 203

Upper Room Baptist Church serves the greater Reykjavik area. Location: Kefas church located in Kópavogur at Fagraþingi 2a

The Iceland Project The Iceland Project
Vindakór 6
Kópavogur, 203

The Iceland Project exists to share the gospel of Jesus Christ through the planting of healthy churches, training up ministers and use of media & arts.

Lindakirkja Lindakirkja
Uppsölum 3
Kópavogur, 201

Uppsölum 3 201 Kópavogur

Minningargrein.is Minningargrein.is
Kópavogur, 203

Minningargreinar á Facebook. Hér geta allir birt minningargreinar, nýjar sem gamlar.

Digraneskirkja Digraneskirkja
Digranesvegi 82
Kópavogur, 200

Viðtalstími prestanna: Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 11-13 (og eftir nánara samkomulagi) Tímapantanir í síma 554 1620 www.digraneskirkja.is